Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 18

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 18
112 Grazia Deledda: [ IÐUNN »Svo að augun mín geta heldur ekki fullnægt þér, €olomba?« »Yðar augu horfa upp j'fir allar stjörnur og munu aldrei líta niður til mín«. »Hver veit, Colomba?« sagði hann og reyndi um leið að grípa um hendina á henni. En hún kipti henni stoltslega að sér. »Lálið mig i friði, herra prófessor, lofið mér að fara minnar leiðar: ég hæíi ekki yður og þér ekki mér. Og auk þessa hafið þér brúði yðar«. þetta nægði nú til þess að koma Antonío í versta skap. Og Colomba fyltist afbrýði. Oft og mörgum sinnum gengu þau svona hlið við lilið í ljósaskiftunum þarna uppi í afréttinum og mættu ekki nokkurri lifandi sálu. Stundum lögðu þau líka upp frá seljunum að morgni og gengu þá um kjarrskóginn og yfir hálendið, þar sein upp- þornuð Asfódelos-jurtin roðnaði í morgunsólinni. Þá var himinninn heiður og blár, og morgungolan, sem leið yfir hálendið, var þrungin af angan frá ilmandi jurtunum, er uxu þar hringinn í kring. Gaukurinn hló í loftinu og fuglarnir flugu úr einni skógartung- unni i aðra. Fagurt var landið, og þó var Colomba enn fegri. Antonío gat ekki orðið þreyltur á að virða hana fyrir sér og það vanlaði ekki mikið á, að hann yrði alvarlega ástfanginn af henni, enda þótt hygnin segði honum að hafa gát á sér. En hygni hans gat ekki varnað því, að Colomba varð honum innilega vinveitt, og honum var beiskju- blandin ánægja að þessu. Altaf þegar þau fóru sam- an upp að seljum, var hann þar um nóttina og svaf þá oft undir berum himni. Hann mataðist þá og með lijarðmönnunum og lifði mjög svo einföldu lííi. En bágt átti hann með að venjast lífi þessu, því
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.