Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 10

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 10
104 Grazia Deledtla: | IÐUNN og andlitið fölt, ennið fremur lágt, en hliðarsvipur- inn óvenju hreinn og fagur. Eins og venja var til, var hún í stuttu, vel feldu pilsi og í upphlut úr gulu klæði. Hún bar pinkil á höfði sér og hafði vafið dökku ullarsjali um höf- uðið. Léttfætt og fim eins og fjallageitin kom hún nú á móti þeim. Og þetta datt líka Efes í hug, er hann nam staðar og horfði á hana leiftrandi aug- um. Stúlkan gekk hjá. »Gott kvöld, Colomba! Gættu þess nú, að ein- hverjum hauknum slái ekki niður yfir þig«, sagði Efes og horfði á hana. Hún sneri sér ekki við, en svaraði um hæl: »Þér eruð nú sjálfur svo góður veiðimaður, að ekki þarf að óttast lengur fálkann í þessu landi!« »En nú er einn þeirra kominn hingað langar leiðir að«. »Hvernig fór hann að því?« sagði Colomba og fjarlægðist æ meir og meir. »Snúðu þér við og þá muntu sjá hann«. »Eg á nú bágt með að snúa mér við; en ég sé hann líka svona. Þetta er enginn haukur, það er gauk-grey!« »En hann heldur sig líka upp til heiða«, svaraði Efes hlæjandi. Antonío mælti ekki orð af munni, en hann ein- blíndi líka á þessa fögru stúlkumynd, er bar svo hátt við kvöldhimininn. »Heilsaðu Marteini bónda kærlega og lílca Pétri frænda! Við ætlum að heimsækja ykkur í kvöld«. Stúlkan svaraði engu og hélt leiðar sinnar. »Hver er þetta«, spurði Antonio. »Heyrðu! þekkirðu hana nú ekki lengur, nágranna- stúlkuna ykkar, hana Colombu Colias?« »Nei, er það liún Colomba? — Hún er orðin falleg!«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.