Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 48
112 Ferdinand Wrangel: 1IÐUNN Þeim næsta sundurleitu skoðunum, er nú ríkja meðal ófriðarþjóðanna, má kynnast af hinum svo nefndu »bláu bókum« og annarsvegar litum bókum/ er stjórnir ríkjanna hafa gefið út, svo og af dag- blöðunum, þótt frásögn þeirra sé nú oft og einatt skæld og limlest af ritskoðurum þeim, sem eru til þess settir, hver í sinu landinu, að vaka yfir liinum pólitísku skoðunum samlanda sinna. Þessa 11 mánuði, sem stríðið heíir nú staðið, hafa hvorki stjórnir ófriðarrikjanna né dagblöð þeirra skift um skoðun. Líkt og í Ágústmán. í fyrra, trúa þær því í Júlímán. í ár, að þær berjist hver um sig fyrir góðu málefni, að þær hafi verið neyddar til þess að grípa til vopna, enda þótt þær hafi unnað friðnum öllu fremur, — aftur á móti sé málstaður andstæðinganna óverjandi. Það er hvorki af hræsni né heimsku að ófriðar- þjóðirnar lialda þessu fram, heldur er þetta hjartans sannfæring þeirra. Hver stjórn gelur sagt með full- um sanni, að hana haíi óað við ófriðnum, en skyld- an hafi boðið henni að vera við öllu búin. Og þar eð nú stjórnirnar gátu ekki steml stigu fyrir því, að styrjöldin brylist út, þá trúa þær nú hver i sínu lagi, að hún sé andstæðingunum að kenna. Þótt nú ófriðarþjóðirnar og stjórnir þeirra hafi ekki skift um skoðun síðan í fyrra, þá er öðru máli að gegna um einstaka menn, sem eru óháðir í skoðun- um sinum. Þeir eru farnir að sjá, að eitthvað hafi verið bogið, ekki við stjórnirnar i einstökmn ríkjum, heldur við sjálft mílliríkja-fyrirkomulagið. Þeim getur ekki dulist, að sérhver heilbrigður maður hefði átt að geta séð það fyrir, að í slíkri styrjöld sem þessari mvndu allir málsaðiljar lapa; þess vegna voru það engin stjórnarhyggindi, heldur stjórnar- farsleg skainmsýni, sem olli stríði þessu; það var ekki mannvonzka einstakra þjóðhöfðingja eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.