Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 51
IÐUNN] Friðarhugleiðingar. 145 henni hefir nú missýnst um þetta eða ekki, verða sagnfræðingar komandi tíma að skera úr eftir skil- ríkjum, sem e'nn eru óbirt. En þetta hefir sennilega vegið mjög á metaskálum þýzku herstjórnarinnar og því er enn trúað staðfastlega fram á þessa stund af meginþorra liinnar þýzku þjóðar, að innrásin í Belgíu hafi verið nauðsynleg. Og það sem sagt hefir verið frá hér að ofan um liug Belga til Þjóðverja hefir gert það að verkum, að þeir telja ekki hlutskifti Belgíu óverðskuldað. Það sé nú fjarri mér að lialda því fram, að Þjóð- verjar hafi á réttu að standa í þessu atriði; — ég er að eins að reyna að skýra óhlutdrægt frá málslað þeirra. Það er hvort sem er ekki til neins að fara að tala um frið á milli þjóðanna fyr en menn viður- kenna, að jafnvel skoðun mótstöðumannsins hafi við einhver rök að styðjast. Loks halda þjóðverjar þvi fram, að Bretar hafi brolið alþjóða-lög í mörgu falli, sem þó liafi ekki verið jafn-áríðandi fyrir tilveru þeirra sem þjóðar eins og það sem hér var í húfi fyrir Þjóðverja. Til þess að fara ekki of langt aftur í tímann, minna þeir að eins sem nýleg dæmi á meðferð Breta á Egyptalandi og á Búarikjunum í Suður-Afríku. Persónulega er ég þeirrar skoðunar, að brotið á hlutleysi Belgíu hafi verið yfirsjón. Og ég er í mjög miklum vafa um, að hin hernaðarlega þýðing geti vegið upp á móti því siðferðislega tjóni, er Þýzkaland hefir beðið með þessu tiltæki. Vel má vera, að menn brosi að slíkri hugsun á Þýzkalandi, en ég hygg, að menn ættu ekki að meta hina siðferðislegu þýðingu °t lítils. »Lusilaniu«-aðfarirnar virðast mér vera sams konar yfirsjón, enda þótt þær af hálfu Þjóðverja séu réltlættar með þvf, að skipið hafi flutt skotfæra- hirgðir. Þótt þetta sannist nú, virðist mér llotamála- stjórnin þýzka samt sem áður hafa gert sig seka i Iðunn I. in
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.