Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 65
IÐUNN| Endurminningar. 159 Tunglsljós var úti, en lokaðir hlerar fyrir öllum kirkjugluggunum svo að þar var niðdimt inni. — Þó að kalt væri úti, þá sló þó út um mig svita þeg- ai' ég opnaði kirkjuna og hélt inn í myrkrið. Ég gekk ofurhægt inn gólíið og studdi mig við sætaend- ana sunnanmegin við ganginn. í liuga mínum vökn- nðu nú allar kynjasögur, sem ég hafði heyrt um draugagang í kirkjum, t. d. um prest fyrir allari, sem djöflar sótlu að, og mér kom það í hug, að e/ nokkuð óhreint væri til, ])á væri ekkert undarlegt þó að ég yrði nú var við það, því að þessi ferð mín ' kirkjuna væri þó eiginlega að freista guðs. Undir öllum þessum hugleiðingum komst ég nú samt inn að altarinu og þreifaði fyrir inér með hendinni og fann sálmabókina og slakk henni í barm mér. í hægri liendinni liafði ég sveðjuna og snéri nú örugg- ur út á leið aftur. En þegar ég snéri mér við og gekk út frá altarinu, leit ég eðlilega fram ganginn °g út í kirkjudyrnar, þar sem tunglskinið var bjart lyi'ir utan. En þá fékk ég nú heldur en ekki fyrir iijartað, þvi að þegar ég horfði fram í dyrnar, sá ég hvíla vofu við endann á miðri sætaröðinni norðan 'negin. Voían rétti út hendina og lafði hvítur erm- arsloppur niður af handleggnum. l3að var rétt eins ug hún héldi hendinni á lofti til að grípa mig, þegar cg læri út. Hjartað barðist í brjóstinu á mér og ég hélt að ég ætlaði að ganga af vilinu af hræðslu, en e^ki leið ])ó yfir mig. Ég stóð grafkyrr um stund, en vofan hreyfði sig ekki; hún ætlaði auðsjáanlega elil<i að hafa fyrir að sækja mig, heldur bara bíða °g hremma mig, þegar ég færi út. Ég veit ekki hvað lengi ég hefi staðið þarna, en mér sortnaði fyrir aug- Utn. Loksins raknaði ég við mér og hugsaði, að hér ^æri einskis betra aö bíða, herti upp hugann, tók Undir niig stökk og hljóp út og hélt sveðjunni i hend- lnm fram undan inér til að keyra í drauginn. Um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.