Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 19
iðunn| Coloniba. 113 að skorturinn á öllum þægindum gat ekki vegið fjdli- lega upp á móti liinni mikilfenglegu fegurð einver- unnar þarna uppi í afréttinum. Stundum var raunar eins og einveran, þögnin og hinn mikli friður tungl- bjartra nátta svifu honum til liöfuðs, en þessi höfgi var þungur og huggunarsnauður. Um þessar þöglu nælur drifu að lionum með draumunum minningar hortinna, hamingjuríkra daga, minningarnar um hina fögru brúði, er hafði brugðist honum. Stundum leit hann líka hálfgerðum vantrúaraugum á Colombu og hina sí-vaxandi hreinskilni hennar. Skyldi nú líka þelta náttúrunnar barn vera eins og þær hinar? Skyldi þetta einnig vera tóm ástglettni í henni, sprottin af því, að ég kynni að geta orðið henni hæfdegt mannsefni, hugsaði hann. Ekki er fegurðinni fyrir að fara hjá mér, og þekking mín og mentun eru henni einskisvirði. Er hún jafn-slæg og alt hilt Evu-kynið? •— Jæja, við skulum sjá, hvern enda þetla tekur og hvorl þessi dóttir náttúrunnar muni vera nokkuð skyld heimsbarninu hinu. Svona gal Anlonío velt þessu fyrir sér fram og aftur — og þó þurfti hann ekki anriað en að vera eilthvað í nánd við Colombu til þess að finna til einhvers sjaldgæfs unaðar, og þá gaf liann sig fús- lega á vald töfrum þeim er slöfuðu frá þessari fögru, fjörlegu stúlku. Hún kom vel fyrir sig orði, var greind, iljót í svöruin og hnittin. Og augu hennar ljómuðu, er hún leit á Antonio; munnur hennar og varir broslu við honum eins og fagurrauð rós. »Æ, hefði ég aldrei farið heiman að!« sagði An- tonío einu sinni við hana í mestu einlægni. »Þá hefði ég líka orðið hjarðmaður og gengið að eiga þig, Colomba«. »En hver veit, hvört ég þá liefði viljað þig«. »Ja, það er satt! Hefði ég verið hjarðsveinn eða lðunn I. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.