Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 79
IÐUNN] Endurminningar. 173 og bróðurdætur prófastsins tvær, Guðfinna og Hólm- fríður dætur Péturs í Reykjahlíð. I5á var og á heim- ilinu systir prófastsins Jakóbína, er síðar giftist Grími Thomsen. Hún var heldur fáskiftin, en fyndin og komst oft vel að orði. Enn voru á heimili hjá pró- fasti foreldrar lians, séra Jón og Þuríður kona hans. Séra Jón liafði síðast verið prestur á Kirkjubæ í Hróarstungu, en hafði nú slept prestskap. Hann var sonur Þorsteins í Reykjahlíð. Þorsteinn hafði verið slórauðugur maður. Þó að séra Hallgrimur væri prýðis-gáfaður maður og mæta vel að sér, þá var honum, eins og ég sagði, ekki lagið að segja til unglingum. Páll bróðir minn hitti hann sumarið eftir og spurði hann, hvernig ^ honum þætti ég lagaður til lærdóms. Hann kvaðst halda að mér væri ekki kennandi. »Hvernig getur á því staðið?« spurði Páll, wfaðir okkar sagði mér þó oft, að hann teldi hann bezt gefinn af okkur öllum systkinunum, svo að ég hélt að hann vantaði ekki -gáfur«. — »Þær kunna þá að lejmast einhverstaðar i langt niður í pokahorni«, svaraði prófastur. Þrátt fyrir þelta var þó afráðið, að lialda áfram með að láta mig læra undir skóla. Séra Þorvaldur Ásgeirsson, sem þá var ungur kandídat, fékk Þing- múla-prestakall í Skriðdal og vígðist þangað um sum- arið og flutti sig austur um haustið. Hann hafði kent nemendum undir skóla 2 vetur frá því hann varð kandídat og þar til er hann fékk brauð. Hann var greindur maður og meðallagi lærður; en hann hafði einkar-gott lag á að kenna. Hann var ungur, kátur og fjörugur og einstaklega góður maður í sér. Hann selti mér fyrir hæfilega langar lexíur og lofaði mér -aíUð að fara og leika mér, þegar ég hafði lokið því sem mér var fyrir sett. Hann var aldrei vondur við mig, þegar ég kunni ekki, en áminti mig hlýlega og ^’ingjarnlega; hann var mér í öllu atlæti fremur sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.