Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 62

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 62
156 Jón Ólafsson: | IÐUNN gauli; vildi hann aldrei láta kveða rímur. En því vænna þótti honum um sögulestur og lét hann jafn- an lesa sögur flest öll kveld á vetrinn. Sjálfur hlust- aði hann þó sjaldan á þann lestur, en læsli að sér herbergi sínu og sat þar sjálfur við bóklestur, enda sat hann meslöllum dögum við bóklestur eða skriftir frá morgni til kvelds allan árshringinn. Ekki lásu farandlesarar hjá okkur, utan einn, sem ætið kom og var eina viku eða hálfan mánuð á hverjum vetri. Annars var það venjulega ráðsmaðurinn, sem las, lengst um Björn Björnsson, prýðisgreindur maður. Síðustu tvo veturna, áður en faðir minn dó, var farið að nota mig til að lesa sögur. Áður en kveikt var og vakan byrjaði, var venju- lega setið nokkuð í rökkrinu. Sumir sváfu þá rökk- urdúr, sumir láðu eða kembdu eða lyppuðu eða dund- uðu eitthvað annað, eftir því sem hver vildi. Rökk- ursetan var uppáhaldstími okkar barnanna. Fj'rst var hjá föður mínum ráðsmaður, sem Eyjólfur liét; kona hans Margrét var eldabuska og malselja. Hún kunni fádæmin öll af þjóðsögum; sal hún á rúmi sínu í rökkrinu og sagði sögur og flyktumst við krakk- arnir þá í kring um hana og settumst á sinn stólinn hvert fyrir framan hana. Síðar varð Björn Björnsson ráðsmaður hjá okkur. Hann var formaður á sjó, þeg- ar sjór var sóttur; hann var fjármaður góður. Hann var og vel'ari og hann prjónaði svo fljótt og vel, að enginn kvenmaður á heimilinu komst til jafns við hann. Og hann var sá mest ótæmandi þjóðsagna- brunnur, sem ég hefi þekt. Eftir ao Margrét fór frá okkur, tók hann við að segja okkur sögur í rökkr- unum. Ákaflega vorum við krakkarnir oft myrkfælin, og stafaði það sjálfsagt nokkuð af öllum þeim drauga- sögum, sem við heyrðum. Þó var heldur lialdið í þær við okkur og jafnan var okkur sagt, að við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.