Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 108

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 108
202 Ritsjá. IIÐUNN þekti engar hreppaskiftingar yngri en Jaröabókarinnar frá 1860. Ressi nýja bók fylgir tímanum alveg fram á þetta ár. Telur alla bréfhirðingastaði, og undir hverja póslafgreiðslu hver heyri; hvaöa staðir sendi eöa taki viö póstávísunum, og hvert, o. fl. — Ágætt kver og vel samið. fslandskortið er frábærlega vel af hendi leyst, prentað i inni heimsfrægu landabréfa-stofu Keith Jolinstons í Edin- borg, og svo ódýrt að undrun sætir — óupplimt 1 kr., en upp límt á léreft og stengur 2 kr. að eins. Er að pví bæði veggprýði, fróðleikur og skemtun. — Bœjatalið kost- ar innbundið 2 kr. 50 au. Iíortið ætti að vera á hverju heimili. J. Ól. Ágúst II. Bfarnason: Drauma-Jói. [Bókv. Sigf. Eym.] Reykjavík 1915. Ritari »SáIarrannsóknaféIagsins brezka« ritar í bréfi dags. 14. Júlí p. á. höfundi bókarinnar á þessa leið: THE SOCIETY FOR PSYCHICAL RESEARCH. 20 Hanover Square, London W. July 14. 1015. » . . . . Á fundi félagsins í Mar/.-lok voru lesnar nokkrar úrvalsgrein- ar úr skýrslu yðar og vöktu þær töluverða athygli hjá áheyrendum. Vér höfum nú prentað verulegustu hluta liennar i 2 heítum af »Journal<( vor- um (April—Mai og Júni 1915) og sendi ég yður í krossbandi 20 eintölc af lieftunum. þó að vér höfum að eins prentað það sem oss þótti fylstar sannanir fyrir og lærdómsríkast, þá lieíir oss verið mikill ávinningur i þvi að iá skýrslu yðar um alt, sem þér liafið safnað, ásamt ýmsum viðaukaskýrsl- um yðar um smærri atriði, svo sem um persónur, liygðarlög o. s. l'rv., því að alt þetta hefir hjálpað oss til að fá glögga liugmynd um málið. Allar þessar skýrslur vðar og skjöl verða varðveittar i frumriti i skjala- safni voru, svo að þeir, er siðar kynnu að fá áhuga á þessu máli eða fást við að rannsaka önnur lík tilfelli, geti átt þar aðgang að þeim til afnota. Pó að sannanirnar fyrir ófreskisgáfunni séu i sumum tilfellunum ekki mjög sterkar, þá hyggjum vér, að þér liafið gert alt, það sem auðið var að gera, eftir að svo langt var fráliðið, til þess að fá fullnægjandi grundvöll á að liyggja, og vér vonum að útgáfa skýrslunnar verði til þess að brýna fyrir livcrjum þeim, sem framvegis verða slíkra atburða varir, hve æski- legt það er, að skrásetja skýrslu um viðburðinn samtímis. Vafalaust hafa margar dýrmætar sannanir farist, sakir þess að þetta liefir vanrækt vcrið; og ef þér hefðuð haft tækiíæri til að liitta »Drauma-Jóa« þegar liann var í blóma lífs síns, þá liefðuð þér verið fær um að finna ólirekjandi sann- anir fyrir sannarlega undraverðum liæfileikum. Eins og sakir standa, erum vér mjög þakklát yður fyrir pð liafa varið svo mildlli umhyggju og liugsun til þessarar rannsóknar. og þó að nið- urstaða liennar taki ekki af skarið um gáfa þessa, þá virðist oss mikið gagn að lienni. . . . «
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.