Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Síða 108
202
Ritsjá.
IIÐUNN
þekti engar hreppaskiftingar yngri en Jaröabókarinnar frá
1860. Ressi nýja bók fylgir tímanum alveg fram á þetta ár.
Telur alla bréfhirðingastaði, og undir hverja póslafgreiðslu
hver heyri; hvaöa staðir sendi eöa taki viö póstávísunum,
og hvert, o. fl. — Ágætt kver og vel samið.
fslandskortið er frábærlega vel af hendi leyst, prentað i
inni heimsfrægu landabréfa-stofu Keith Jolinstons í Edin-
borg, og svo ódýrt að undrun sætir — óupplimt 1 kr., en
upp límt á léreft og stengur 2 kr. að eins. Er að pví
bæði veggprýði, fróðleikur og skemtun. — Bœjatalið kost-
ar innbundið 2 kr. 50 au. Iíortið ætti að vera á hverju
heimili. J. Ól.
Ágúst II. Bfarnason: Drauma-Jói. [Bókv. Sigf.
Eym.] Reykjavík 1915.
Ritari »SáIarrannsóknaféIagsins brezka« ritar í bréfi
dags. 14. Júlí p. á. höfundi bókarinnar á þessa leið:
THE SOCIETY FOR PSYCHICAL RESEARCH.
20 Hanover Square, London W. July 14. 1015.
» . . . . Á fundi félagsins í Mar/.-lok voru lesnar nokkrar úrvalsgrein-
ar úr skýrslu yðar og vöktu þær töluverða athygli hjá áheyrendum. Vér
höfum nú prentað verulegustu hluta liennar i 2 heítum af »Journal<( vor-
um (April—Mai og Júni 1915) og sendi ég yður í krossbandi 20 eintölc af
lieftunum.
þó að vér höfum að eins prentað það sem oss þótti fylstar sannanir
fyrir og lærdómsríkast, þá lieíir oss verið mikill ávinningur i þvi að iá
skýrslu yðar um alt, sem þér liafið safnað, ásamt ýmsum viðaukaskýrsl-
um yðar um smærri atriði, svo sem um persónur, liygðarlög o. s. l'rv.,
því að alt þetta hefir hjálpað oss til að fá glögga liugmynd um málið.
Allar þessar skýrslur vðar og skjöl verða varðveittar i frumriti i skjala-
safni voru, svo að þeir, er siðar kynnu að fá áhuga á þessu máli eða
fást við að rannsaka önnur lík tilfelli, geti átt þar aðgang að þeim til
afnota.
Pó að sannanirnar fyrir ófreskisgáfunni séu i sumum tilfellunum ekki
mjög sterkar, þá hyggjum vér, að þér liafið gert alt, það sem auðið var að
gera, eftir að svo langt var fráliðið, til þess að fá fullnægjandi grundvöll
á að liyggja, og vér vonum að útgáfa skýrslunnar verði til þess að brýna
fyrir livcrjum þeim, sem framvegis verða slíkra atburða varir, hve æski-
legt það er, að skrásetja skýrslu um viðburðinn samtímis. Vafalaust hafa
margar dýrmætar sannanir farist, sakir þess að þetta liefir vanrækt vcrið;
og ef þér hefðuð haft tækiíæri til að liitta »Drauma-Jóa« þegar liann var
í blóma lífs síns, þá liefðuð þér verið fær um að finna ólirekjandi sann-
anir fyrir sannarlega undraverðum liæfileikum.
Eins og sakir standa, erum vér mjög þakklát yður fyrir pð liafa varið
svo mildlli umhyggju og liugsun til þessarar rannsóknar. og þó að nið-
urstaða liennar taki ekki af skarið um gáfa þessa, þá virðist oss mikið
gagn að lienni. . . . «