Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 52
146 Ferdinand Wrangel: [ÍÐUNN pólitískri yfirsjón; aftur á móti ber fiotamálastjórnin enska sökina, af því að hún þvert á móti ákvæðum alþjóða-laga leyfði að ílytja farþega með sldpinu og beitti engum varúðarreglum, þrátt fyrir aðvaranir manna fyrirfram, sem þó hefðu gert þetta hægðarleik. Yfirleitt er ég þeirrar slcoðunar, eftir því sem þjóð- irnar eru skapi farnar nú í ófriðarlöndunum, að lítil von sé um að gela komist að nokkurri friðsamlegri niðurstöðu með því að gera almenningsálitið að — sáttasemjara. Eins og vilanlegt er, eru skoðanir manna fjarska skiftar, jafnvel í þeim málum, sem eru þeim full-kunn, eins og t. d. skoðanir manna um endilangt Bretland á Heima-stjórn írlands. Þegnar eins lands sneiða ekki hjá borgarastyrjöldum sökum þess, að þeir elski hver annan svo innilega, því að til allrar óhamingju er líka nóg til af innanfands-hatri í öllum löndum; og ekki er það heldur af því, að áhugamálin, sem um er barist, séu þeiin síður lijartfólgin; þvert á móti, flestir írar munu finna heitara til i Heima-stjórnar málinu en í málinu um friðhelgi Belgiu. Einasta á- stæðan til þess, að borgara-styrjaldir eru nú liðnar undir Iok með siðuðum þjóðum, er sú, að ríkið hefir fyrir löngu áskilið sér einu nauðungar-valdið, ef í harðbakkana slær innanlands, og að þjóðirnar finna til þess ósjálfrátt, enda hafa þær reynsluna fyrir sér í því, að vond stjórn er jafnvel betri en algert stjórnleysi. í alþjóða-málum er nú enn sem lcomið er ekkert slíkt nauðungar-vald til yfir einstökum ríkjum, eins og stjórnirnar í hverju einstöku ríki hafa nú yfir þegnum sinum. Því liefir nú þetta alþjóða-stjórnleysi, stríðið, brotist út. En á því verður að reyna að sigrast með einhverri alþjóðastjórnskipun, er hafi bæði löggefandi vald og nauðungar-vald til þess að fram- fylgja því, sem alþjóðalög bjóða. Með þessu móti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.