Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 52
146
Ferdinand Wrangel:
[ÍÐUNN
pólitískri yfirsjón; aftur á móti ber fiotamálastjórnin
enska sökina, af því að hún þvert á móti ákvæðum
alþjóða-laga leyfði að ílytja farþega með sldpinu og
beitti engum varúðarreglum, þrátt fyrir aðvaranir
manna fyrirfram, sem þó hefðu gert þetta hægðarleik.
Yfirleitt er ég þeirrar slcoðunar, eftir því sem þjóð-
irnar eru skapi farnar nú í ófriðarlöndunum, að lítil
von sé um að gela komist að nokkurri friðsamlegri
niðurstöðu með því að gera almenningsálitið að —
sáttasemjara.
Eins og vilanlegt er, eru skoðanir manna fjarska
skiftar, jafnvel í þeim málum, sem eru þeim full-kunn,
eins og t. d. skoðanir manna um endilangt Bretland
á Heima-stjórn írlands. Þegnar eins lands sneiða
ekki hjá borgarastyrjöldum sökum þess, að þeir elski
hver annan svo innilega, því að til allrar óhamingju
er líka nóg til af innanfands-hatri í öllum löndum;
og ekki er það heldur af því, að áhugamálin, sem
um er barist, séu þeiin síður lijartfólgin; þvert á móti,
flestir írar munu finna heitara til i Heima-stjórnar
málinu en í málinu um friðhelgi Belgiu. Einasta á-
stæðan til þess, að borgara-styrjaldir eru nú liðnar
undir Iok með siðuðum þjóðum, er sú, að ríkið hefir
fyrir löngu áskilið sér einu nauðungar-valdið, ef
í harðbakkana slær innanlands, og að þjóðirnar
finna til þess ósjálfrátt, enda hafa þær reynsluna fyrir
sér í því, að vond stjórn er jafnvel betri en algert
stjórnleysi.
í alþjóða-málum er nú enn sem lcomið er ekkert
slíkt nauðungar-vald til yfir einstökum ríkjum, eins
og stjórnirnar í hverju einstöku ríki hafa nú yfir
þegnum sinum. Því liefir nú þetta alþjóða-stjórnleysi,
stríðið, brotist út. En á því verður að reyna að sigrast
með einhverri alþjóðastjórnskipun, er hafi bæði
löggefandi vald og nauðungar-vald til þess að fram-
fylgja því, sem alþjóðalög bjóða. Með þessu móti