Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 8

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Blaðsíða 8
102 Grazia Deledda: | IÐUNN inn flaug í háa lofl, en báðir vinirnir hlupu á eflir honum og hlógu eins og börn. En eftir þessa augna- bliks-glaðværð virlist Antonio verða enn hryggari á svipinn og starði hann nú þegjandi fram undan sér. Hvað ætli það sé, sem háir honum svona? hugs- aði Efes, og hann fór nú að langa lil að brjóta upp á einhverju við hann, er gæti hafl af fyrir honum. En það var eins og hugraun Anlonío’s legðist á hann sjálfan og hann varð ráðalaus. Eftir stundarþögn datl honum það óheillaráð í hug að fara að tala um æsku þeirra beggja. »Manstu? — — Manstu? —« Anlonío brosti háðslega og svaraði engu. »Ég held þú hafir komisl á ranga hillu, þú hefðir ált að verða læknir, eins og ég marg-sagði þér. Pú — héraðslæknir, og ég — lyfsali, hugsaðu þér, livað hefði farið vel á því! Og svo hefðir þú orðið borg- arstjóri síðarmeir, en ég slóreignarmaður, eða ég borgarstjóri og þú stóreignarmaður, það liefði komið rétl í sama slað niður«. »Fyrir mig hefði það nú verið öllu skárra«, svar- aði Antonío að lokum, »að liverfa hingað aflur heim í átthagana, grafa mig hér og heimskast upp að nýju; en þú ert ríkur, fríður, kátur og hvers manns liug- ljúfi; alt stendur á opna gátl fyrir þér, en mér . . .« »En þér . . . ? Ekki hefi ég graíið mig og ekki er ég orðinn öllu heimskari en ég var. Sjáðu nú til, all fer hvað eftir öðru og ánægjan er alslaðar, ef menn annars kunna að leila hennar. Ert þú kann ske mér meiri? Erlu hamingjusamari en ég?« »Eg er félaus maður«, sagði Antonío í hálfgerðum gremjuróm, »og lieimurinn stendur ekki þeim opinn, sem er fátækur, ljótur og fámáll; það var þetta, sem ég ællaði að segja«. Um leið og hann sagði þetta, Iýsti sér svo mikill, harmur í röddinni, að Efes Múlas þólli nú næstum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.