Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Qupperneq 8
102
Grazia Deledda:
| IÐUNN
inn flaug í háa lofl, en báðir vinirnir hlupu á eflir
honum og hlógu eins og börn. En eftir þessa augna-
bliks-glaðværð virlist Antonio verða enn hryggari á
svipinn og starði hann nú þegjandi fram undan sér.
Hvað ætli það sé, sem háir honum svona? hugs-
aði Efes, og hann fór nú að langa lil að brjóta upp
á einhverju við hann, er gæti hafl af fyrir honum. En
það var eins og hugraun Anlonío’s legðist á hann
sjálfan og hann varð ráðalaus. Eftir stundarþögn
datl honum það óheillaráð í hug að fara að tala
um æsku þeirra beggja.
»Manstu? — — Manstu? —«
Anlonío brosti háðslega og svaraði engu.
»Ég held þú hafir komisl á ranga hillu, þú hefðir
ált að verða læknir, eins og ég marg-sagði þér. Pú
— héraðslæknir, og ég — lyfsali, hugsaðu þér, livað
hefði farið vel á því! Og svo hefðir þú orðið borg-
arstjóri síðarmeir, en ég slóreignarmaður, eða ég
borgarstjóri og þú stóreignarmaður, það liefði komið
rétl í sama slað niður«.
»Fyrir mig hefði það nú verið öllu skárra«, svar-
aði Antonío að lokum, »að liverfa hingað aflur heim
í átthagana, grafa mig hér og heimskast upp að nýju;
en þú ert ríkur, fríður, kátur og hvers manns liug-
ljúfi; alt stendur á opna gátl fyrir þér, en mér . . .«
»En þér . . . ? Ekki hefi ég graíið mig og ekki
er ég orðinn öllu heimskari en ég var. Sjáðu nú til,
all fer hvað eftir öðru og ánægjan er alslaðar, ef
menn annars kunna að leila hennar. Ert þú kann
ske mér meiri? Erlu hamingjusamari en ég?«
»Eg er félaus maður«, sagði Antonío í hálfgerðum
gremjuróm, »og lieimurinn stendur ekki þeim opinn,
sem er fátækur, ljótur og fámáll; það var þetta, sem
ég ællaði að segja«.
Um leið og hann sagði þetta, Iýsti sér svo mikill,
harmur í röddinni, að Efes Múlas þólli nú næstum