Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Side 19
iðunn|
Coloniba.
113
að skorturinn á öllum þægindum gat ekki vegið fjdli-
lega upp á móti liinni mikilfenglegu fegurð einver-
unnar þarna uppi í afréttinum. Stundum var raunar
eins og einveran, þögnin og hinn mikli friður tungl-
bjartra nátta svifu honum til liöfuðs, en þessi höfgi
var þungur og huggunarsnauður. Um þessar þöglu
nælur drifu að lionum með draumunum minningar
hortinna, hamingjuríkra daga, minningarnar um hina
fögru brúði, er hafði brugðist honum.
Stundum leit hann líka hálfgerðum vantrúaraugum
á Colombu og hina sí-vaxandi hreinskilni hennar.
Skyldi nú líka þelta náttúrunnar barn vera eins og
þær hinar? Skyldi þetta einnig vera tóm ástglettni
í henni, sprottin af því, að ég kynni að geta orðið
henni hæfdegt mannsefni, hugsaði hann. Ekki er
fegurðinni fyrir að fara hjá mér, og þekking mín og
mentun eru henni einskisvirði. Er hún jafn-slæg og
alt hilt Evu-kynið? •— Jæja, við skulum sjá, hvern
enda þetla tekur og hvorl þessi dóttir náttúrunnar
muni vera nokkuð skyld heimsbarninu hinu.
Svona gal Anlonío velt þessu fyrir sér fram og
aftur — og þó þurfti hann ekki anriað en að vera
eilthvað í nánd við Colombu til þess að finna til
einhvers sjaldgæfs unaðar, og þá gaf liann sig fús-
lega á vald töfrum þeim er slöfuðu frá þessari fögru,
fjörlegu stúlku. Hún kom vel fyrir sig orði, var
greind, iljót í svöruin og hnittin. Og augu hennar
ljómuðu, er hún leit á Antonio; munnur hennar og
varir broslu við honum eins og fagurrauð rós.
»Æ, hefði ég aldrei farið heiman að!« sagði An-
tonío einu sinni við hana í mestu einlægni. »Þá
hefði ég líka orðið hjarðmaður og gengið að eiga
þig, Colomba«.
»En hver veit, hvört ég þá liefði viljað þig«.
»Ja, það er satt! Hefði ég verið hjarðsveinn eða
lðunn I.
8