Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1915, Page 30
124
Grazia Deledda: Golomba.
[ IÐUNN
aðist þeirrar lélttúðar, er hann liafði sýnt með bón-
orðinu. Auk þess varð nú all til þess að vekja upp
fyrir lionum gamlar minningar um hina horfnu ást
hans og binda huga hans við hana. Á hverri nóttu
dreymdi hann heim, en í slað Colombu sá hann
jafnan Maríu, var i einhverjum þingum við hana og
óttaðist, að Colomba kæmi nú yfir hann og fyrver-
andi unnustu sína.
Loks kom svarið: Colomha baðst undan. Og meira
að segja, þegar faðir hennar setti henni tvo kostina,
að kjósa um hann og Pétur Loi, þá hafði hún látið
í Ijós, að hún tæki Pétur.
Anlonío bliknaði upp, er hann las þetla. Nú var
eins og einhver skýla félli frá augum hans og hann
fann til alls í senn, einhvers undarlegs samblands af
sársauka, undrun og felmti, rétt eins og pappírslapp-
inn, sem þelta var skrifað á, segði honum frá hræði-
legu leyndarmáli.
Og leyndarmálið var þella: — þarna hafði stór og
göfug sál gefið sig til kynna, sál, sem kunni að elska
og þjást og fórna sér fyrir ást sína. Og gagnvart
þessari opinberun fanst honum nú, að hann yrði
sjálfur svo undarlega smár og huglaus, lílilfjörlegur
og jafnvel fyrirlillegur. f*ví að nú varð hann að trúa
sjálfum sér fyrir því, að þá liina einu sönnu ást,
sem befði getað huggað hann og haldið honum uppi
í lifinu, haíði liann mist og brotið af sér, af því —
að hann álti hana ekki skilið!
[Á. II. 13. þýddi].