Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Síða 28

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Síða 28
22 Bjornstjerne Bjornson: [ IÐUNN Móðirin sneri sér við til hálfs og benti í áttina til járnbrautarslöðvarinnar, nefnilega á húsin sem stóðu þar til hliðar. — — »Sérðu breiða þakið þarna til hægri handar við gistihúsið? Það er samkomu- húsið, bókhlaðan, auk alls annars. Föður þínum ber heiðurinn af því; hann gaf alt efnið í það. — Nú, jæja, þar sá ég hann fyrst, eða öllu heldur, þaðan sá ég hann fyrst, því ég sat í mannþyrpingunni, sem ætlaði að hlýða á hann. Öll neðri lofthæðin er í einu Iagi, ineð breiðum, hallandi svölum yíir. — Það er bygt í amerískum stíl. Þú veizt, að faðir þinn ferðað- ist þangað strax og hann liafði lokið prófi. — Komdu, nú skulum við ganga lengral — Eg elska þennan stíg fram með ánni.-------Ég gekk hann með föður þínum á hverjum degi í sex vikur, eftir að ég sá hann fyrst — — og þá vorum við gift«. »Ég veit það«. »— Þú veizt líka, að ég var hirðmær bjá drotn- ingunni, þegar ég kom hingað. Hún ætlaði að ferðast lengra úl með firðinum, en vera fyrst nokkra daga um kyrt hér í fjallasveitinni. — Við komum hingað á laugardagskvöld — eins og við núna — og ætluðum að dvelja hér fram yfir helgina. Það var óllalegur fjöldi af fólki samankominn hér sunnudaginn, til að sjá drotninguna, því það spurðist, að hún ætlaði i kirkju. Seinni part dagsins safnaðist það svo að samkomuhúsinu; það ætlaði að hlýða á föður þinn —; ég hafði séð auglýsing um það í gislihúsinu. Drotningin las hana lika; ég stóð þar við hlið hennar og sagði: »Mig langar fjarskalega til að fara«. — »Já, farðu bara«, svaraði hún, »en það er þó líklega réttast, að einhver karlmannanna fari með þér«. — »Hérna hjá bændunum —?« spurði ég, og sá svo um, að ég fór alein. Eg fékk sæti undir svölunum, en rétt við stóran glugga; úr honum sást langt út eftir þjóðveginum.—
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.