Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Side 88

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Side 88
82 Sæmundur Dúason: 1IDUNS að heita svo, að vér séum allir læsir og skrifandi. En bæði er það, að um einstaka mann er þetla naumast satt, nema að nafninu, og um nokkra er liklega óhætt að segja, að þeir liaíi lært að lesa og skrifa að eins til að kunna það, að þeir lesi sjaldan eða skriíi nokkuð, sem teljandi er, eftir að hinni svo- kölluðu barnauppfræðslu er lokið. það er satt, að vér eigum marga skóla í hlutfalli við fólksfjöldann. Þessir skólar eru líklega Iíka allir góðir og gætu ef til vill orðið enn betri. En hvað ætli verði langt þangað til að vér eigum skóla fyrir alla alþýðuna eða þangað til að eínahag og liugs- unarhætti alþýðunnar verði þannig farið, að liún noli öll skólana, þó að þeir væru til? Þar sem vér erum svo fáir og fátækir, finst mér að vér þurfum að leggja áherzlu á að auka sem mest manngildi einstaklings- ins. Sé það gert, íinst mér ástæða til að húast við að efnahagurinn hatni; og því íleiri af oss sem verða verulega nýtir menn, því meiri þjóð verðuin vér, og það þó að þjóðartalan sé hin sama. Það sem ég held að vér ættum að gera í þessu máli, er að reyna að glæða áhuga á meðal vor fyrir heimamentun. Skólanemendur, sem setjast að víðsvegar í landinu að loknu námi hafa ef til vill hezt skilyrði til að stunda heimanám. Þeir hafa lært að læra, og þeir hafa líka numið nokkurn fróðleik, sem þeir geta bygt á. En þeir óskólagengnu geta líka fræðst um margt. Það eru til ekki all-fá dæmi þess bæði á íslandi og í öðrum löndum, að menn af alþýðustétt hafi numið mikinn fróðleik, annaðhvort af eigin rammleik eða með mjög lítilli lijálp frá öðrum og rutl sér braut upp í röð fremstu manna þjóða sinna. Að þessir nrenn séu eða hafi verið þeir einu, sem hæfileika hafi lil að komast áfram, gelur varla komið til mála. Með því að leggja stund á heimamenlun, held ég, að vér stigjum iengra skref á framfarabrautinni en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.