Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Page 115

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Page 115
IÐUNNl Um Jón Ólafsson. 109 Jóni þetla ekki fyr en kvöldið áður en skipið átti að fara (kl. 4 um morguninn). Eg fylgdi Jóni í i'úmið og lét hann læsa að sér, svo enginn kæmist mn lil hans. Svo vakti ég alla nóttina og um aftur- elding fór ég að vekja Jón. En hvernig sem ég barði í húsið og kallaði, rumskaði Jón ekki, fyr en ég komst inn um gluggann til að hrista hann upp. Jón var eins glaður og rólegur eins og liann ælti von á, að sér yrði fjdgt á skip sem heiðursgesti. En ekki þorði ég að skilja við hann á skipinu, fjrr en síðasti hátur fór til lands«. — — Að Jón Ólafsson hafi þá fundið sárt lil, þó liann bæri sig karlmannlega, og »æðraðist ei þó inn komi sjór«, það sýnir kvæðið hans, er hann kvaddi ísland, og byrjar svona: Æ, vertu sælt, mitt sifelt kæra land! Nú sé ég líkast aldrei framar þig. Hart er aö slíta lijartans ástar-band; að hugsa til þess — nei, þaö drepur mig! En þó Jón yrði þannig að llýja land, þá urðu eftir áhrifin af æskufjöri hans, eldhitánum og föður- landsástinni, og það festi rætur í þjóðlífinu og varð hl þess, að bæði hann og fleiri fundu síðar margan vakandi, sem annars hefði soíið, og fúsan til að *e8gja hönd að því, að rækla nýjan þjóðlífsgróður. Sjálfur viðurkendi J. Ól., er hann liafði náð meiri þi'oska, að aðferð sín hefði verið ungæðisleg, er hann Var að níða H. Finsen. »Vér áttum vorn ungæðis- lega þátt í árásunum á H. Finsen«, sagði hann löngu siðar. Jón Olafsson fann það, þó H. Finsen væri óansklyndur, þá var hann í eðli sínu göfugmenni. ^ýndi hann það meðal annars með því að leggja það til við stjórnina, að sekt Jóns væri færð úr 1200 *d. ofan í 400, er Jón kom aftur frá Ameríku. Þessa 400 rd. borgaði Páll bróðir Jóns til þess Jón væri frjáls maður. Þann drengskap Páls launaði J. Ól. honum vel með því að annast hann í ellinni örvasa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.