Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Page 119

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Page 119
ÍÐUNNI Um Jón Ólafsson. 113 kynna sér þær svo, að þær urðu andleg eign hans. Hann hafði þessi tvö ár dvalið í Bandarikjunum, þar sem lýðfrelsishugsjónir hafa þroskast bezt og náð mestri rótfestu í framkvæmd. Honum var það nú Ijóst, að einstaklingsfrelsið, samfara aukinni þekk- >ng, var sú undirstaða, sem þjóðfrelsið og frjáls og eðlileg þjóðarframför hlaut að byggjast á. Hann hafði nú staðið augliti til auglitis við lýðfrelsið, komið í framkvæmd, og var gagntekinn af aðdáun þess, hvern undramátt frelsi einstaklingsins hefði til að knýja fram alt það göfugasta og bezta í þjóðareðlinu. Og hann liafði innilega löngun til að gróðursetja í þjóð- lííi íslendinga lýðveldishugsanir þær, er hann trúði ú sem lyftistöng allra hollra þjóðarframfara (sbr. meðal margs annars smárit, er hann gaf út á Eski- firði og nefndi »Jafnræði og þekking«). En sem vænta roátti var )>að erfitt efni að prédika inn i hug og kjörtu íslendinga, sem um margra alda bil höfðu búið við liugsjónalitla harðstjórn, voru því þröng- sýnir og skorti elju og þekking til að leita að rótum þjóðmeinanna í fyrirkomulagi þjóðfélagsins og hugs- unarhætti þjóðarinnar. J. Ól. var þar langt á undan sinum tíma. En áhrif hans á íslenzka þjóðmenning 1 vakning frjálsra lýðvaldshugsjóna og með því að vekja trúna á frelsi einstaklingsins, hafa haft svo Hiikil áhrif til að vekja hina íslenzku þjóð, að þó ekkert annað gott hefði leitt af vesturförum íslend- ,nga en það, að J. Ól. mentaðist þar sem stjórnmála- niaður, þá hefðu íslendingar mátt telja það gæfu- stund, er vesturfarir byrjuðu. Fyrsta stjórnmálastarf J. ÓI. var að setja á stofn prentsmiðju og gefa út hlað á æskustöðvum sínum á Austurlandi, á Eskifirði í Suður-Múlasýslu. Var það fyrsta prentsmiðja og fyrsta blað, er Austfirðingar höfðu eignast. Hið fyrsta, er Jón lét prenta í prent- smiðjunni var kvæði Páls bróður hans: »Ó, blessuð Iðunn III. 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.