Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Page 149

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Page 149
iðunni Fyrsta friðarglætan. 143 tekið við stjórnartaumunum þar í landi, hefir stjórn þeirra lýst því yfir ótvírætt, að hún slepti öllum kröfum til Miklagarðs, svo fremi Hellusund yrði frjáls siglingaleið öllum þjóðum. Og þetta mundu Tyrkir einnig geta fallist á, en þá væri um leið bægt burtu þeirri mótbárunni, er Grikkir og aðrar þjóðir hafa hreyft gegn því, að Rússar eignuðust Miklagarð. Rússnesku stjórninni nýju eiga menn og að þakka °rðtak það, sem ekki einungis getur orðið að grund- velli friðarsamninganna, heldur og að undirstöðu varanlegs friðar, sem sé: friður án skaðabóta og 'andvinninga! Aðhjdlist þjóðirnar alment stefnu þá, sem felst í þessum orðum, ættu þau að geta orðið vothögg á sjálfan ófriðinn. Prestarnir prédika óguð- leik ófriðarins. Hagfræðingarnir hafa sýnt fram á liinn fjárhagslega voða, er af lionum leiði. En ekki geta menn þó vænst, að friður verði tryggur og varanlegur, f}rr en þjóðirnar sjá, að þær beri ekki keldur neitl úr býtum með honum, hvorki herfang né landaukninga. Norman Angell fór með rétt mál, t>ar sem hann hélt þessu fram; en hann gat ekki sannað það. Það er ekki unt að sanna, að styrjaldir ^orgi sig ekki á neinn hátt, fyr en tekið er fyrir alla 'andaukninga og allar stríðsskaðabætur. Hefði Pjýzka- landi tekist, eins og útlit var tii, að leggja undir sig ^rakkland á fyrstu mánuðunum, þá hefði það borið sigur úr býtum. Og ef friður væri nú saminn með l'eim landvinningum, sem þjóðverjar hafa gerl, gæti keisarinn talið styrjöldina ábatasama, þrált fyrir allan *únn ægilega tilkostnað að fjöri og fjármunum. En verði Pj'zkaland neytt til þess að láta af hendi lönd l'au, sem það hefir unnið og falla frá öllu tilkalli til skaðabóla, mundi það verða átakanleg sönnun þess, að til einskis hafi verið barist og hið allra bezta ráð þess að hræða þjóðirnar frá að fara í stríð fram- 'egis, ráð sem kæmi að iniklu belra haldi, en þólt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.