Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1917, Síða 149
iðunni
Fyrsta friðarglætan.
143
tekið við stjórnartaumunum þar í landi, hefir stjórn
þeirra lýst því yfir ótvírætt, að hún slepti öllum
kröfum til Miklagarðs, svo fremi Hellusund yrði frjáls
siglingaleið öllum þjóðum. Og þetta mundu Tyrkir
einnig geta fallist á, en þá væri um leið bægt burtu
þeirri mótbárunni, er Grikkir og aðrar þjóðir hafa
hreyft gegn því, að Rússar eignuðust Miklagarð.
Rússnesku stjórninni nýju eiga menn og að þakka
°rðtak það, sem ekki einungis getur orðið að grund-
velli friðarsamninganna, heldur og að undirstöðu
varanlegs friðar, sem sé: friður án skaðabóta og
'andvinninga! Aðhjdlist þjóðirnar alment stefnu þá,
sem felst í þessum orðum, ættu þau að geta orðið
vothögg á sjálfan ófriðinn. Prestarnir prédika óguð-
leik ófriðarins. Hagfræðingarnir hafa sýnt fram á
liinn fjárhagslega voða, er af lionum leiði. En ekki
geta menn þó vænst, að friður verði tryggur og
varanlegur, f}rr en þjóðirnar sjá, að þær beri ekki
keldur neitl úr býtum með honum, hvorki herfang
né landaukninga. Norman Angell fór með rétt mál,
t>ar sem hann hélt þessu fram; en hann gat ekki
sannað það. Það er ekki unt að sanna, að styrjaldir
^orgi sig ekki á neinn hátt, fyr en tekið er fyrir alla
'andaukninga og allar stríðsskaðabætur. Hefði Pjýzka-
landi tekist, eins og útlit var tii, að leggja undir sig
^rakkland á fyrstu mánuðunum, þá hefði það borið
sigur úr býtum. Og ef friður væri nú saminn með
l'eim landvinningum, sem þjóðverjar hafa gerl, gæti
keisarinn talið styrjöldina ábatasama, þrált fyrir allan
*únn ægilega tilkostnað að fjöri og fjármunum. En
verði Pj'zkaland neytt til þess að láta af hendi lönd
l'au, sem það hefir unnið og falla frá öllu tilkalli til
skaðabóla, mundi það verða átakanleg sönnun þess,
að til einskis hafi verið barist og hið allra bezta ráð
þess að hræða þjóðirnar frá að fara í stríð fram-
'egis, ráð sem kæmi að iniklu belra haldi, en þólt