Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Side 3

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Side 3
IÐUNNl Forkólfar sambandslagagerðarinnar. »Iðunn« átti þess ekki kost síðast að birta myndir af helztu forkólfum sambandslagagerðarinnar. En nú getur hún bætt nokkuð úr skák i þessu efni, þar sem henni hafa borist ®iyndir af þeim forsætis- ráðherrunum og sjálfri sam- bandslaganefndinni. Þykir rétt að láta nokk- ur orð fylgja hverri mynd tyrir sig. Forsætisráðherra Dana, harl Theodor Zahle er íæddur árið 1866. Las hann við háskólann, gerðist s*ðan blaðamaður og yfir- ^ótnslögmaður og loks sljórnmálamaður, er hann homst á þing árið 1895 Sem umbjóðandi Ringsleds- háa. Ilann gekk þegar í Utnbótaflokkinn og vann Ser þar brátt svo mikla hylli og tiltrú, að hann varð frarnsögumaður fjárlaganna í þinginu af þess flokks hálfu 1901. En ekki féll honuin þó allskostar við h°kk sinn, eftir að hann komst til valda, þótti hann deigur í ýmsum málum, einkum í hervarnarmál- Unum, sem hann áleit að flokkurinn ætti að hafa Sem minst afskifti af. í janúar 1905 sagði hann skilið ,'ð flokk sinn ásamt 11 öðrum og myndaði hinn 'jálslynda vinstrimannaflokk (det radikale VenstreJ, löunn IV. 17J C. Th. Zalile forsætisráðherra.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.