Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Blaðsíða 5
IÐUNNl
Forkólfar sambandslagagerðarinnar.
247
æviferil hans eða stjórnmálaferil nánar, en þeim,
sem þess kynnu að æskja, vísast til æviágrips hans
i »Óðni« (apríl, 1910). Margt heflr honum, og þó
einkum meðstjórnendum hans, verið fundið til for-
áttu nú á síðari árum fyrir stjórnina á innanlands-
málum. En hvað
sem um það má
segja, ljúka víst
flestireinum munni
upp um það nú,
að Jón Magnússon
hafi farið sérlega
vel með mál vor í
viðureigninni við
öani, enda bar
hann nú loks gæfu
til að leiða stjórn-
málabaráttu vora
við þá til lykta
tneð viðurkenning-
bnni á fullveldi ís-
lands. Hefði það
þótt fyrirsögn fyrir
réttu ári, að þelta
naætti takast. Og þó
€r þetta nú orðið að
Staðreynd, sem ekki Jón Maguússon forsætlsráðherra.
verður í móti mæll.
Þegar slíkir atburðir gerasl, er ofl erfitt eflir á að
gera sér glögga grein fyrir rás viðburðanna. Svo
n^urgir leyniþræðir, sem örðugt er að rekja, liggja
þeim. En þó mun mega fullyrða, að aðstæðurnar
h'jóta að hafa verið töluvert breyttar frá því, sem
áður var, og að ýmislegt muni hafa verið í þann
|nann spunnið, er tókst að sveigja þær svo mjög oss
! hag. Aðstæðurnar voru að þessu leyti breyttar, að