Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Side 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Side 17
IÖBNN| Bætiefni fæðunnar. 259 þetta fæði: Hrísgrjónagrautur (úr fáguðum hrísgrjón- um), bláberjasúpa (úr þurkuðum bláberjum), tví- bökur, kex, soðinn liskur (soðlaus). Það er auðsætt, að þessi matur er nær bætiefnalaus, enda finnur sjúk- lingurinn brátt til máttleysis og lystarleysis, ef hann þarf lengi að Iifa á þessum mat. Sjálfsagt mætti gefa sjúklingnum bygggrjónagraut í staðinn fyrir hrís- grjónagrautinn, og væri þá síður hætta á bætiefna- skorti. Sig. Magnússon. Dauði? líftir Viðfinn. Þú kallar það dauða’, að í heimsorkuhyl á að hverfa þitt persónuskart, að öndin — hver neisti sem nýtur var lil — fer til niðjanna', og þykir það hart, að annar í rúmið þitt setja mun sig, þegar sjálfur þú verður ei meir. En ef að þú elskar hann Annan sem þig, — þá ert ekkert, alls ekkert, sem deyr. Það kalla ég eilífð: Hver alda, sem hneig, rís í annari’, er tók hana’ í skaut. Hver frjóangi blóms, sem að fæðist á teig, vekur fjör hins, er sofnandi laut. Æ, vertu’ ekki með þetta sífrandi suð um að »sæluvist« taki’ yfir alt.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.