Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Side 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Side 19
SöUNN| í sandkvikunum. Eflir Sir Gilbert Parker. [Sir Gilbert Parker er fæddur í Kanada 1862. Dvaldist lengst i Ástralíu og gaf þar út timarit víölesiö mjög. Pví naest sneri hann heim til Ameriku og ritaði margar skáld- sögur úr frumh^'ggjalííi og sögu Kanada. Helztar peirra eru: »Pierre and his people«, »The traii of the s\vord« og »The hattle of the strong«. Saga sú, er hér fer á eftir, er úr smásagnasafninu »An adventurer of the North«. Parker svipar nokkuö til .Tack Londons, sem margir munu kann- ast við frá seinni áruni, en er miklu hugðnæmari og list- fengari í frásögn sinni en hann.] — Jaeja, kaupmaður, bíddu nú við! Eg hefi séð sandkvikur liér á bökkunum, og hálfur hefi ég farið °fan í eina þeirra, og varð að draga mig upp úr henni með svarðreipum og köðlum. Þær eru slæmar sogkvikurnar hér á söudunum. Jajæja, kauptnaður. Eg hefi ekki komist í hann krappari. — Þannig fórust Macavoy orð, þegar þetta barst í íal á milli þeirra. Hann var risi að vexti. — Ja, þella er dagsanna, og þær eru ekki þrjár tnílur vegar frá Forl O’Glory. Mennirnir, sem eru í Þjónustu Félagsins,1) tala ekki um það, — enda væri það hreinn óþarfi. Það eru fáir, sem fara þá leiðina, °g Rauðskinnunum stendur sá stuggur af þeim, að Þe>r fást ekki til að koma í námunda við þær. En hann Snotri Pétur þekkir þær betur en nokkur annar. Hann mun staðfesta mitl mál. Er ekki svo, Pétur? — 1) Hudson Bay Company. Iðunn IV. L 18

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.