Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 27
IÐUNN]
í sandkvikunum.
269
annað eins. Hún hrisli liöfuðið, svo sakleysisleg á
svipinn, og gaf þeim því næst í skyn, að þeir væru
vondir menn að veita stúlku slika eftirför. Eg hefði
getað kyst klæðafald hennar. Ja, hvað hún gat gabbað
þá! Hún spurði, hvort þeir vildu ekki leita húsaleit.
Alt þetla sagði hún við mig á fingrum sér og með
ýmiskonar merkjum og látæði. Og ég túlkaði jafn-
harðan. En hún sagði mér nokkuð að auki, — að
stúlkan hefði smeygt sér út uni leið og siðasti mað-
urinn kom inn, hefði farið á bak þeiin rauðbrúna
og biði mín við ölkelduna, fjórðung mílu vegar þaðan.
í*ar eð það var hætt við, að einhver mannanna skildi
fingramál, sagði hún mér þetta á víð og dreif inni
á milli hins.
Nú var að eins eitl að gera fyrir mig — að kom-
ast burt. Því sagði ég brosandi við einn af mönnun-
«m, hvort við ættum ekki að líta eftir liestunum, á
meðan liinir færu í húsaleit. Við l'órum þvi út til
hestanna, þar sem þeir voru bundnir við girðinguna
og teymduin þá út í rétlina.
Þið farið nú liklegast nærri um, hvernig ég losaði
mig við þennan náunga. Eg tók fyrir munn honum,
har skammbyssu að höfði lionum, kefldi hann og
hatt. Svo fleygði ég mér á bak Táfeta minum og
Þeysli af stað til ölkeldunnar. Þar heið stúlkan min.
Við skiftumst ekki á mörgum orðum. Eg tók að eins
1 hönd henni og fékk henni aðra skammbyssu og
svo þeystum við á stað eftir fallegri reiðgötu í tungls-
'jósinu. Við vorum ekki komin langt, áður en við
heyrðum fjarlæg óp að baki okkur. Þeir höfðu þá
1-atað á bráð sína. Nú var ekki annars úrkoslar fj'rir
°kkur en að ríða undan eins lengi og unt var og
að búasl svo til varnar, ef við þyrfti. En ekki var
líklegt, að við hefðum sigur í þeim viðskiftum. Dræpu
Þeir mig, myndu þeir engu að síður ná stúlkunni.
Við riðum því alt hvað af tók. Hestarnir tejrgðu