Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Qupperneq 27
IÐUNN] í sandkvikunum. 269 annað eins. Hún hrisli liöfuðið, svo sakleysisleg á svipinn, og gaf þeim því næst í skyn, að þeir væru vondir menn að veita stúlku slika eftirför. Eg hefði getað kyst klæðafald hennar. Ja, hvað hún gat gabbað þá! Hún spurði, hvort þeir vildu ekki leita húsaleit. Alt þetla sagði hún við mig á fingrum sér og með ýmiskonar merkjum og látæði. Og ég túlkaði jafn- harðan. En hún sagði mér nokkuð að auki, — að stúlkan hefði smeygt sér út uni leið og siðasti mað- urinn kom inn, hefði farið á bak þeiin rauðbrúna og biði mín við ölkelduna, fjórðung mílu vegar þaðan. í*ar eð það var hætt við, að einhver mannanna skildi fingramál, sagði hún mér þetta á víð og dreif inni á milli hins. Nú var að eins eitl að gera fyrir mig — að kom- ast burt. Því sagði ég brosandi við einn af mönnun- «m, hvort við ættum ekki að líta eftir liestunum, á meðan liinir færu í húsaleit. Við l'órum þvi út til hestanna, þar sem þeir voru bundnir við girðinguna og teymduin þá út í rétlina. Þið farið nú liklegast nærri um, hvernig ég losaði mig við þennan náunga. Eg tók fyrir munn honum, har skammbyssu að höfði lionum, kefldi hann og hatt. Svo fleygði ég mér á bak Táfeta minum og Þeysli af stað til ölkeldunnar. Þar heið stúlkan min. Við skiftumst ekki á mörgum orðum. Eg tók að eins 1 hönd henni og fékk henni aðra skammbyssu og svo þeystum við á stað eftir fallegri reiðgötu í tungls- 'jósinu. Við vorum ekki komin langt, áður en við heyrðum fjarlæg óp að baki okkur. Þeir höfðu þá 1-atað á bráð sína. Nú var ekki annars úrkoslar fj'rir °kkur en að ríða undan eins lengi og unt var og að búasl svo til varnar, ef við þyrfti. En ekki var líklegt, að við hefðum sigur í þeim viðskiftum. Dræpu Þeir mig, myndu þeir engu að síður ná stúlkunni. Við riðum því alt hvað af tók. Hestarnir tejrgðu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.