Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Side 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Side 30
272 Aðalsteinn: I iðunn sló rauðuni og gulum bjarma á leirurnar og lilu þær helst út eins og þær væru glóandi gull eða kopar; og þarna börðust þrjú hross og reiðmenn þeirra árang- urslausri baráttu. Hvað hafði ég getað gert annað en það sem ég gerði. Þeir hefðu náð stúlkunni og gjör- eyðilagt alt líf hennar, ef ég hefði ekki teymt þá út í þetta, og þeir mundu hafa drepið mig, hefðu þeir getað. Aðeins einn æpti upp yfir sig og þó aðeins einu sinni, en það var langt hljóð og ömurlegt. Eftir það þögðu þeir og brutust uin, þangað til þeir voru horfnir þangað, sem ekkert auga fær séð né eyra fær heyrt. Það síðasta, sem ég sá, var handleggur, sem stóð upp úr sandinum. — Nú varð löng þögn og óþægileg. Kaupmaðurinn sat og starði á Pétur auðmýktaraugum eins og trygg" ur hundur. Að lokum varð Macavoy að orði: — Hún kysli þig Pétur, ójá! það gerði hún. Mitt á millJ augnanna. Sérðu hana nokkurn tíma núna, Pétur? Pétur leit á hann, en virti hann ekki svars. [Á. H. B. þýddi.) Skriftamál ungrar konu. Eftir Aðalstein. Hjá þér hlaut ég eldskírn ástar og að konu hefir þú gert mig. Mærin, er þú áður sást þar, er nú horfin; — mýkt mig hert mig hefir fang þitt, fagri maður! Fríður ertu, járnarmaður.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.