Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Side 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Side 32
274 Vilhjáhnur Stefánsson: [ iðunn Taktu mig í fang þér, fríði! funakossinn þigg og gef. Varpa ég öllu hispurs-hýði, heitum örmum þig ég vef. Gef mér Ijósið, gef mér liíið, gef mér lifið! — biður vífið. [18981 Dvöl mín meðal Eskimóa. I My life with the Eskimo. Neu-York 1»13] Eflirj Vilhjálm Stefánsson. Rit þella ræðir um aðra rannsóknarferð Villijálms Stefánssonar, er hann fékk hugmyndina að á árun- um 1906—07, á meðan hann var enn á fyrstu ferð sinni í heimskautslöndunum. Fyrst var í ráði, að hann fylgdi Leffingwell sein mannfræðingur á rannsóknarferð hans; en svo koni þeim saman um, að V. St. færi niður með Maekenszie- fljóti og hitti hann á Herseheleyju 20 d. mílur vestur af fljótsmynninu. En skipið komst aldrei svo langt» og því gerði V. St. ferðina upp á eigin spýtur, búinn eins og Evrópumaður, í léttum sumarklæðum, með byssu, skotfærum og myndavél. Og þannig stóð hann uppi, 50 d. mílur fyrir norðan heimskautsbaug, Þa er hausta tók, en þó fast ákveðinn í því, að snua ekki heim aftur, heldur leita hælis hjá einhverjum gestrisnum Eskimóum og semja sig algerlega að þeirra siðum. Og þetla var einmitt eins og hann gat helzl á kosið:

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.