Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Síða 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Síða 39
IÖUNN] Dvöl min mcöal Eskimóa. ‘281 órólegt fyrir það, að þeir héldu að við værum andar; en nú voru þeir búnir að þreiía á okkur og tala við okkur og vissu, að við vorum menskir menn. Okunn- ugir vorum við að vísu, en það var þá sú bót í máli, að við vorum aðeins þrír á móti fjörutiu, og þvi var ekkert að óttast. Auk þess þótlust þeir vita, að við byggjum ekki yfir neinum svikum, eins frjálslega og einlæglega og við höfðum koinið lil þeirra; þvi, eins og þeir sögðu, maður, seni býr yfir svikum, snýr aldrei sjálfur bakinu að þeim, sem hann ætlar að koma á bak til þess að drepa. Áður en snjóhús það var búið, sem þeir fóru undir eins að byggja banda okkur, komu börn hlaup- andi frá þorpinu, til þess að segja okkur, að mæður þeirra væru búnar að búa okkur miðdegisverð. Húsin voru svo litil, að það var ekki vel hægt að bjóða okkur saman á sama lieimilið til þess að boiða; auk þessa var þetta ekki siður, eins og við fengum að vita siðar. í*að var því íarið með okkur sitt á hvern stað. Selfangarinn, sem við böfðum bitt fyrst á isnum, tólc mig heim með sér. Hugði hann, að sitt heimili væri iiætilegast til þess að veita mér fyrstu máltiðina á •ueðal þeirra, því að sín kona væri ættuð lengst að, vestan úr landi; voru meira að segja einhver munnmæli um Það, að forfeður hennar hefðu ekki tilheyrt þessum æltstofni, heldur hefðu íluzt vestan úr landi. Hún kynni þvi að vilja spyrja mig einhverra frélta. En það kom síðar á daginn, að konan hans var ekki orðmörg, þótt hún væri umhyggjusöm húsmóðir, v*ugjarnleg og gestrisin eins og grannkonur hennar. Fyrsla spurning hennar hljóðaði ekki um það, kvaðan ég kæmi, heldur hvernig mér liði til fótanna, hvort ég væri ekki ofurlítið rakur og hvort hún mætti ekki toga af mér stígvélin og þurka þau yfir ljós- kerinu? Hvort ég vildi ekki fara í þurra' sokka af húsbóndanum og hvort ekki væri gat á vettlingunum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.