Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Síða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Síða 45
*ÖUNN| Dvöl min meðal Eskimóa. 287 kerið var búið að hita upp í 16 stig á C., enda þótt loftstraumurinn stæði inn um dyrnar dag og nótt og sýgist jafnóðum upp um strompinn á þakinu. Á svefnpallinum var sæti fyrir 15 manns með kross- lagða fætur, en á gólfinu fyrir framan gátu auðveld- lega staðið aðrir 15 manns. Þótt húsið væri fult af gestum, þegar ég kom, stóðu þeir að eins við nokkur augnablik, af því að einhver skaut því að þeim, að við lilylum að vera þreyttir °g syfjaðir og hefðum því gott af að fara að hvila °kkur. Við mundum hafa nóg næði til þess að tal- ast við að morgni, sögðu þeir. Við fórum nú samt ekki að sofa, þegar þeir voru farnir, lieldur sátum við uppi hálfa nóttina og ræddum um alt það ný- stárlega, sem fyrir okkur hafði borið. Eskimóarnir ^ínir virtust enn æstari af því öllu en ég. Þeim fanst e*ns og þeir hefðu lifað einhverja af sögum þeim, sem gömlu mennirnir segðu stundum í skammdeginu 1 samkomuhúsunum. Að vísu væri þetta vingjarnlegt fólk og sakleysislegt útlits, en samt sem áður mundi Það vera hættulega göldrótt eins og fólkið í sögun- uni, sem feður þeirra hefðu sagt þeim frá í æsku. ^laekenzie-sveinninn minn, Tannaumirk, þóttist hafa heyrt dæmi þessa hjá manninum, sem hann hafði borðað hjá; liann hafði mist hníf sinn niður uni ís á selveiðum, en svo öflugir voru eiðarnir, sem hann þuldi vfir vökinni, að valnið tók honum að e*ns í olnboga og þó náði hann hnifnum af hafs- Þotni. Og þetta gal hann, að sögn Tannaumirk’s, Þi'áll fyrir það, þótt ísinn væri fullur faðmur á þykt °8 sjórinn svo djúpur, að steinn hefði verið þó nokkra stund að detta til bolns. Cnda þótt ég vissi, hvaða svars mætti vænta, spurði e8 inenn mína, livort þeir gætu trúað slíku. Vitan- ega. Hvernig gæti ég spurl? Hefðu þeir ekki ofl- s'nnis sagt mér, að menn af þeirra kynþætti hefðu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.