Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Síða 70

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Síða 70
312 Ágúst H. Bjarnason: I iðunn breylt sólarljósinu eða einhverri annari tegund geisla- orku í efnaorku. Þá mundu þessar tiltölulega óbrotnu lifrænu sameindir fyrir sitt eigið starf og hina að- fengnu orku geta farið að mynda stærri heildir eða svonefndar lífrænar fjöleindir eða slímefni (colloida), en þær mundu aftur verða að svonefndum lífkveikj- um (biogene) fyrir það, að þær gætu endurnýjað sig sjálfar jafnóðum og þær leystust upp. En undir eins og þessar lifkveikjur færu að starfa saman í samfeldu kerfi, væri lífsfrymið (eða hið svonefnda protoplasma) orðið til, en það er eins og kunnugt er uppistaðan í öllum lifandi verum, hversu einfaldar eða flóknar sem þær eru. Nú þurfa menn alls ekki að vera úrkula vonar um að finna slíkan ólífrænan orkubreyti eða orkugjafa. Því eins og vér vitum hefir ljósið áhrif á frumefni eins og t. d. selenium og ýmis ólífræn efnasam- bönd. Ljósverkanirnar við alla Ijósmyndatöku svo og það, hversu ljósið ílýtir fyrir ýmsum efnabreytingum, ætti og að geta gefið þeim mönnum, er við þessar rann- sóknir kunna að fást, all-góðar vonir. Einn efnafræð- ingur, Boch að nafni, heldur því t. d. fram, að líf" rænt efnasamband eins og t. d. formaldehjrde, sem grasafræðingar telja fyrsta stigið í myndun hins svo- nefnda reyrsykurs, geti beint myndast undir áhrifum sólarljóssins, ef kolsýru sé veitt gegnum upplausu af úransalti. Og annar efnafræðingur, Fenton, heldur því fram, að finna megi votta fyrir efni þessu, ef magnesium sé látið í vatn, er mettað hafi verið með kolsýru. En takist það, að finna slíkt ólífrænt efnasamband, er geti framleitt lífræn efnasambönd, þá mun það fyr eða síðar koma á daginn, að lífið er ekki orðið til fyrir neina tilviljun, hvorki fyrir það, að lífsfrjó hafi borist hingað til jarðar einhversstaðar utan úr al- heimsgeimnum, né heldur fyrir það, að sérkennileg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.