Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Síða 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Síða 71
IÐUNN] Heimsmyndin nýja. 313 um efnasamböndum hafi lent saman af handahófi, heldur að regluleg þróun efnasambandanna hafi átt sér stað á vissu stigi í þróunarsögu jarðarinnar, á hinni svonefndu frumlífsöld, og að það muni geta orðið til með sama hætti enn þann dag í dag, þegar hin sömu skilyrði séu fyrir hendi. Á Jíkan hátt hefir svo lífið orðið til á öðrum bygðum hnöttum fyrir eðlilega, óslitna þróun lífefnanna, undir eins og lifs- skilyrðin hafa leyft það. En af þessu leiðir aftur það, að ef þessi skoðun er rétt, þá hlýtur að vera til heill heimur lífrænna fjöleinda eða lifkveikna, sem eru svo örsmáar, að þær verða ekki greindar í hinni sterkustu smásjá, á Uieðan þær eru á víð og dreif; en er þær fara að starfa saman og mynda samfeld kerfi, verða þær að lokum að þessum smáverum, er birtast oss í smá- sjánni, í líki þess aragrúa af frumverum, sóttkveikj- um og gerlum, sem vér nú þekkjum og komnir eru á tiltölulega hátt stig þessarar óslitnu, samfeldu lífs- þróunar. Pessar örsmáu lifrænu Qöleindir eða líf- kveikjur eru þá hinir eiginlegu forfeður lifsins bæði hér á jörðu og annarsstaðar og eru æ jafn-reiðu- kúnar til þess að endurnýja lífið, hvar svo sem þær sjálfar geta orðið til og haldist við á sér eðlilegan hátt. Ef þessi skoðun er rétt, þá sýnir þetta, að »lífs- gatan« er í raun réttri ekki annað en einn af þess- Utn smáletursköflum i þróunarsögu jarðarinnar, Sem er settur svo smáu og óskýru letri, að vér höf- UIT1 ekki enn getað greint letrið né ráðið fram úr Þvi. En nú erum vér þó búnir að koma auga á eyðuna og erum farnir að lesa í málið, af þvi að Ver vitum svona nokkurn veginn, hvað muni eiga að standa bæði á undan og eftir eyðu þessari. Vér þekkjum öll helztu skilyrðin fyrir því, að lífið geti °rðið til, og vér þekkjum að minsta kosti sumar af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.