Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Side 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Side 73
IÐUNN Heimsmyndin nýja. 315 hreinsuðu vatni. Um hlutföllin í efnablöndunum þessum má lesa nánar í bók hans, svo og annað, sem þessum tilraunum hans viðvikur, en árangurinn af þeim varð, að hans eigin sögusögn, svo sem hér segir: Engan sýnilegan árangur var að sjá eftir svo stuttan fima sem eina til tvær vikur, og telur hann þetta sönnun þess, að þau hylki, sem lengur voru geymd, bafi verið ómenguð af lífsfrjóum, þá er tilraunirnar bófust. En aðal sannanirnar fyrir því, að það hafi verið lifandi smáverur, sem honum hafi tekist að ieiða í Ijós, telur hann þessar: 1., að þær hafi verið sýnilegar í smásjá; .2., að það megi lita þær með sömu litarefnum og aðrar smáverur, og 3., að þegar þeim hafi verið sáð í hæfileg næringarefni, þá liafi Þær tekið að aukast og margfaldast eins og aðrar smáverur. Þetta getur nú alt verið gott og rétt. En aðal- höggstaðurinn á þessum tilraunum er sá, að ósýnileg lifsfrjó, er hafi afborið hinn mikla hita við dauð- þreinsunina, hafi leynst í vökvum þessum, og svo ^afi hinar sýnilegu smáverur orðið til með tíð og tíma úr þeim. Þetta verður nú vonandi rannsalcað ^ánar og er þegar farið að rannsaka með svo mikrlli gaumgæfni, sem kostur er á; en fyr verður ekki hveðinn upn neinn fullnaðardómur yfir þessum til- raunum. En eitt af því, sem frekar styrkir málstað dr. Bas- haus en veikir, er það, að »sjálfkveikjan« tókst betur, 'ífsverurnar urðu íleiri í þeim hylkjum, sem höfð Voru í almennu dagsljósi, meðan á klakinu stóð, en 1 öðruni liylkjum. Það var rétt af hendingu, að þessi hy'ki lentu í almennu dagsljósi; en hafi þetta greitt %rir klakinu, þá er einmitt þetta atriði sönnun þess, hagnýting ljósorkunnar sé eitt skilyrði þess, að lif geti kviknað upp af ólífrænum efnasambönd- Ein helzta veilan við rannsóknirnar, samkvæmt

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.