Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Síða 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Síða 78
320 Ritsjá. I IÐUNN: kynstur af nýjum ijóðabókum ísl., að menn stórfurðar a pví, eins og skáldskapurinn væri hið eina nauðsynlega> meöan alt annað liggur niðri. Það væri nú sök sér, þessar kvæðabækur væru eitthvað fram úr skarandi, eB sumar eru svo, að í þeim er ekki neisti af skáldskap. Her verður að eins getið tveggja. Önnur er svo sérkennileg, ert hin svo góð, eftir pví sem við eigum að venjast, að sjálf' sagt þykir að geta þeirra að nokkru. Gestur: Undir Ijúfum Iögum. — Rvík. Rorst. Gísla* son. 1918. Kvæði Gests hafa vakið einna mestar umræður mann» á milli af öllum kvæðakverum, sem út hafa komið á sið' kastið og dómunum nokkuð brugðið til beggja skauta. Rf> held jafnvel að það sé ekki örgrant um, að inn í suw» þeirra hafi smogið snertur af óvild út af öðru máli óskildUr Pvi þó Gestur sé gervinafn, er það nú eitt af opinberu leyndarmálunum, hver hann er í raun réttri. Það, sem les. tekur fyrst eftir, þegar hann blaðar í bók Gests, er fjölbreytnin í kveðandi og háttum. Og hún er » senn styrkur hans og veikleiki. Eg hefi heyrt Gest segja? að án þess að viija kalla sig skáld gæti hann þó sagt, a<* hann liefði aldrei fengist við nokkra þá bragþraut, sen® hann hefði ekki sigrað. Og í þessu er mikill sannleikur. Pað er ekki fyrst og fremst til þess að kafa í »djúp vis* dóms og speki« sem ljóð Gests eru lesin, heldur til njóta bylgjubrigða formsins. Par er fjölbreytnin líka svo mikil, að ég held að það mætti skrifa einskonar ný-íslenzk! háttatal utan um kvæðin. Pað er líka kunnugt, að höf. er manna fróðastur um forna og nýja bragfræði og hefir geft um hana ýmsar merkar og frumlegar athuganir. Bragfræðin og söngfræðin eru sýnilega megin-styrkur hans — fornú0 er honum fyrir öllu öðru. Þetta gengur jafnvel svo langh að liann setur ýms hljóðfræðistákn við sum kvæðin, t. d. sempr. decresc, og agitato, og er það ósmekklegt í ijóða' bók, auk þess sem þaö er óþarft. En einmitt fyrir þess* einkenni hafa söngmenn tekið bókinni bezt, enda hefir Gestur verið manna hjálpfúsastur, þegar texta heíir brosti0 viö lög. Pá hefir hann þýtt lögin, eins og hann segir,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.