Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1919, Side 84
326
Hitsjá.
I iðuns
<)g mikið er þar af mvrkri
og margt hvað öðrn líkt,
og ekkert iielgiskart né skrúð,
því skáldið var ei rikt —
segir höf. sjálfur um kvæði sin, og þó er verulegt skart og
skrúð og veruleg lifsglcði í mörgum þeirra.
Eitthvert fegursta kvæðið í hókinni, sem mcr þykir, er
það næst siöasta: Drotningin i Sólheimum.
Kg gej’mi ennþá eldinn Með gullinhyrndum hreinun'
og æskudagsins þrótt. og hratt mig yfir ber.
Með gullinhyrndum lircinum í sálu minni’ er söngur,
að heiman ek i nótt. lil Sólheima ég fer. o. s. h'v-
Annars eru kvæðin hvert öðru ljúfari og fegri, og 1
sumum ofurlítil kýmni, eins og þar sem liann er að gabb-
ast að guðhræðslunni í sjálfum sér:
í felmti nætur er feigðin nærri.
Þá dagur ljómar er dauðinn fjarri.
Þá brestur sundur mín bænagjörð.
Hg teiga ilminn frá okkar jörð.
Og þessi ilmur æsku og ástar er víðast mjög megn, cins
og t. d. i hinu inndæla kvæði Eria, sem raunar er vögguvisa :
Æskan gej’mir elda
og ævintýra þrótt.
Tekur mig með töfrum
hin tunglskinsbjarta nótt.
Ertu sofnuð, Iirla?
Þú andar létt og rótt.
Kitthvert magnaðasta ástakvæðiö i bókinni er Seytjámli »al'
O, góða, þú manst livað gerðist
í geislallóðinu bjarta.
Við vorum svo ung og ölvuð
af angan frá dagsins hjarta.
Við hötuðum eldgamlar öfgar
og ellinnar rétt til að hanna.
Við eríingjar gleðinnar óðals
við áttum þrótt til að kanna.
Og stundin og æskan var okkar,
og eldur í breytni og svöruin.