Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Síða 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Síða 13
IÐUNN Af Alftanesi. 251 aldrei heyrt eða lesið þessa sögu, fyr en Matthías t*órðarson las lionum hana. Hann fullyrðir sömu- leiðis, að nafn stúlkunnar norsku hafi ekki fest sig í minni háns, að hann hafi ekki int eftir því, hvernig það væri stafað og aldrei vitað það, fyr en sá al- burður gerðist, sem nú skal frá skýrl, og að hann hafi alveg gleymt nafninu. Svo var það haustið 1920, að Jón Þorbergsson var að gera tilraun með glasi. í’eir, sem þær til- raunir iðka, raða öllum stöfum i stafrofinu á borð i boga eða hálfhring og styðja á glas, sem þeir hafa iika á borðinu. Glasið hreyfist undir höndum þeirra og bendir á stafinn. Einhver viðstaddur skrifar jafn- óðum stafina, sem á er bent, og svo er lesið úr þessu á eftir. Þrent var við þessa tilraun: Jón Þorbergsson, frú Eiín kona hans og frú Margrét Magnúsdóttir úr Reykjavík. Önnur frúin ritaði það sem stafaðist. En það handrit er því miður glatað. Við þessa tilraun stafaðist nafnið »Böge«, og gest- urinn kvaðst vera danskur maður. Jón Porbergsson spurði hann, hvort hann vissi nokkuð um »kærustu Fuhrmanns«. Gesturinn kvað svo vera og tjáði sig fúsan til þess að ná í hana. Þá varð nokkurt hlé og að því afstöðnu fór glasið að hreyfast af nýju. Og nú stafaðist nafnið: »Appollonie SwarEkopf«. J. I*. spurði hana, hvort það hefði verið hún, sem hefði birzt sér með börnin. Hún játaði því. J. þ. spurði hana, hvernig á því stæði, að hún væri svo bundin við þennan jarðneska heim. Hún sagði, að það væri af því, að hún hefði syndgað svo mikið. J. Þ. inti hana eflir því, hverjar þær syndir hefðu verið. Hún kvaðst sjálf hafa tekið inn eitur, cg kent það öðrum. J. Þ. spurði hana þá, hvernig stæði á börnunum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.