Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Qupperneq 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Qupperneq 45
iðunn tslenskir fálkar og fálkaveiöar fyrrum. 283 Best veiðihéruð voru talin ísafjarðar-, Barðastrand- ar-, Húnavatns-, Snæfellsness-, Mýra-, Borgarfjarðar-, Gullbringu- og Kjósarsýslur, svo og Rangárvallasýsla með Vestmannaeyjum. Þaðan þóttu fálkarnir þó ekki eins útlitsfagrir og var það talið slafa af því, að þeir lifðu mest á sjófuglum og kom fyrir, að á þeim var einhverskonar kláði og lús. Fyrir hverja af þessum sýslum var oftast skipaður einn fálkafangari. Á Norð-Austurlandi voru fálkaveiðar minst stundaðar. Hvort það heíir stafað af því, að þar væri minna um fálka en annarstaðar eða vegna flutningserfið- leika til Bessastaða, er mér ekki kunnugt. En víst er um það, að árið 1742 er heitið sérstökum verðlaun- um fyrir alla fálka, sem þar eru veiddir, en í öðr- um héruðum voru verðlaun auk verðs að eins goldin fyrir hvíta og hálfhvíta fálka. í Khöfn voru uú sett á stofn mikil fálkabúr með mörgum þjónum, tamningamönnum, veiðimeisturum og valveiða-yfirmeistara. Var hið síðasttalda embætti eitt hið virðulegasta embætti ríkisins. Pessum fálka- mönnum þótti aldrei veiðast nóg og skrifuðu sífelt um það hvort ekki mætti efla veiðarnar og slungu upp á breytingum á skipulaginu, sem stundum voru teknar til greina. Mest hvað að þessum skrifum á árunum frá 1740 og fram yfir 1760. Þeir hugðu að fálkafangararnir ræktu ekki vel starf sitt og vildu ekki láta veita sýslumönnum og embættismönnum veiðileyfi, töldu þá minni tryggingu fyrir því, að veiðin væri rekin með kappi. Hinsvegar stóð fjár- málastjórnin, er þótti ganga yfrið fé til veiðanna og fálkahaldsins, og sú skoðun kom fram frá þeirri hlið, að fálkaveiöarnar væru svo mikil tekjugrein fyrir Islendinga, að það væri athugunarvert hvort ekki væri rétt, að konungur hagnýtti sér veiðina sem tekjulind fyrir krúnuna og seldi veiðina á leigu eins og fyr og gert var enn í Noregi. (NHT. II. 380).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.