Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Qupperneq 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Qupperneq 46
284 Björn Pórðarson: IÐUNN Að þessu ráði var þó ekki horfið; enn var ríkur óttinn við launverslun fálkafangara og svo gat rénað virðing og vinsældir konungsins hjá útlendum höfð- ingjum, þegar fálkagjafirnar væru úr sögunni. Þá þóttust veiðimeistararnir merkja það, að sumir fálka- fangarar væru leiknari en aðrir í því að veiða hvíta fálka, en á þeim var, undantekningarlítið, hörgull. Fyrir því vildu þeir svifta amtmann réttinum til að gefa út fálkabréf og fá hann sjálfir í hendur eða að minsta kosti tillögurétt um það hverjum væri veitt veiðileyfi. Magnús amtmaður Gíslason mælir á móti þessum breytingum og telur veiðunum best fyrir komið eins og verið hafi; amtmaður sé best fallinn, fyrir kunn- ugleika sakir og fleira, til að gefa út fálkabréfin og engin ástæða sé til að svifta embættismenn réttinum til að fá veiðileyfi; þeir standi betur að vígi um að annast veiðina, og að ala fálkana hafi þeir öðrum fremur ráð á; rangt sé að svifta sýslumenn fálka- veiðum, sem staðið hafi vel í þessari stöðu, enda sé hún þeim tekjugrein og hafi þeir oft og tíðum goldið sýsluafgjöldin með fálkum. Rentukammerið félst á skoðun amtmanns, og í samræmi við hana kom út konungsúrskurður 4. jan. 1764 (Lfl. III, 509), þó var þar tekið fram, að í sýslum þeim, er fjarst væru Bessastöðum, skyldu að eins veiddir hvítir og hálf- hvítir fálkar. Árið 1777 hófust aftur miklar bollaleggingar um fyrirkomulag veiðanna. Pótti fálkameisturunum ekki veiddir nógu margir hvítir fálkar í hlutfalli við þá gráu. Töldu þeir þetla stafa af slælegri framgöngu um veiði hvítfálkanna. Vildu þeir setja suma eldri fálkafangarana frá starfinu, þó gegn 5 rdl. eftirlaun- um á ári, og um veitingu veiðileyfanna héldu þeir hinu sama fram sem fyr. Hugðu þeir vestfirsku fálka- fangarana duglegasta veiðimenn vegna þess að frá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.