Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 51

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 51
IÐUNN íslenskir fálkar og fálkaveiðar fyrrum. 289 lagði hann til að send væru hingað næsta ár 40 gallalaus og vel hert nautskinn frá Khöfn í skiftum fyrir nautgripi. Árið 1784 skrifaði landfógeti stjórn- inni og kvað það alls ekki mundi takast að afla nægilegs fálkafóðurs næsta ár sökum gripafellis. Var þá tekið það ráð, að taka færri fálka en venjulega, að eins 30, og senda hingað með fálkaskipinu 20 naut og 1680 lpd. af heyi. Kostnaðurinn við nauta- sendinguna var ráðgerður 2125 rdl. eða bjer um bil 1896 rdl. meira en undanfarin ár, þegar gripirnir voru keyptir hér á landi, en eftir 5 ára meðaltali hafði verið gefið fyrir þá 228 rdl. 19 sk. á ári. (Lfí. V. 128). Af fjármálastjórninni var í þetta sinn vakið máls á þvi, hvort nauðsyn væri á fálkum það árið. Utanríkisstjórnin taldi mjög óráðlegt að afla ekki fálka, og fálkameistararnir fylgdu því máli fast eftir, enda höfðu þeir mjög sinna hagsmuna að gæta, því að þeir þágu ríkuleg laun og gjafir frá þeim út- lendu höfðingjum, er fálkana fengu. Þegar komið var með fálkana til Khafnar voru þeir fyrst sýndir hátiðlega konuDgi og öðru stórmenni. f*ví næst voru þeir tamdir og vandir til veiða og loks sendir að gjöf með sérstökum eiindrekum til flestra hirða þjóðhöfðingja og annara fyrirmanna í Norðurálfu og einnig til annara heimsálfna. Soldán- inn i Marokkó hafði t. d. mjög miklar mætur á þeim. Heima fyrir var ekki haldið eftir nema örfáum fálkum. Um tölu útfluttra fálka eru ekki til skýrslur fyr en eftir miðja 17. öld. Er talan mismunandi. Á síð- ' ari hluta 17. aldar og alt fram undir 1740 er talan ár hvert, þar sem hún er kunn, ýmist innan eða ofan við 100; lægst 35 árið 1699, en hæst 140, árið 1703. Ætið eru hvítir fálkar þar á ineðal; stundum þó að eins einn, önnur árin fleiri, alt upp i 10—12. Árin eftir 1740 er fálkatekjan meiri; t. d. 1743: 149 Iðunn vm. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.