Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1924, Blaðsíða 56
291 Björn Pórðarson: IÐUNN þeim var keypt hér fyrir 492 rdl. 42 sk. (Gjaldab. landfg.). Má af þessu ráða að það var nokkurs vert fyrir landsmenn á þeim tímum, að fálkaveiðarnar tækjust vel. Fálkahúsið í Reykjavík var nú leigt og síðan selt. En í fálkahúsinu í Khöfn dóu hinir síðustu 2 fálkar, sem þar voru, úr hungri 1807, þegar Englendingar skutu á borgina. Þannig lauk frægðarsögu íslenskra fálka. Eftir að hin kgl. fálkatekja hætti munu valir ekki að jafnaði hafa verið veiddir hér til útflutoings lif- andi. Þó mun það hafa borið við stöku sinnum á öldinni sem leið, einkum fyrri hluta hennar. Sú sögn gekk hér á landi, að í þýsk-franska striðinu 1870— 1871 hafi Þjóðverjar haft í herförinni íslenska fálka og í umsátinni um París hafi þeir með góðum árangri sent þá til að bana bréfdúfum þeim, er Frakkar sendu úr hinni umsetnu borg. Hvort söguleg rök eru fyrir þessu veit eg ekki. Um og eftir síðustu aldamót komu hér títt útlendir snápar, er runnu um landið í leit eftir eggjum og fuglum, er fágætir voru. Einkum girntust þeir erni og vali og egg þeirra. Gáfu þeir alt að 12 kr. fyrir valshreiður með eggjum og arnarhreiður voru enn dýrari. Voru og einnig innlendir menn umboðsmenn útlendinga í þessu skyni og varð vel ágengt. Voru þá fluttir héðan úr landi bæði arnar- og valsungar margir og fjöldi eggja. Fækkaði nú þessum fuglum og öðrum, sem ekki var margt af, stórum. Ernir og valir urðu og drápgirni manna mjög að bráð, enda voru þeir ófriðaðir og réttdræpir að landslögum allan tíma árs og má sú lagasetning undarleg kallast um valinn, samtímis því sem hann var í skjaldarmerki voru einmitt sem tákn sérstakrar lifandi þjóðar. Á meðan hin forna fálkatekja hélst var valurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.