Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 6

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 6
84 Helgi Pjelurss: Um annað líf. IÐUNN III. Hin góða kona, móðir prestsins. er auðsjáanlega í bóU þeirri sem hjer ræðir um, að reyna til að breyla á þann hátt sem svo nauðsynlegt er, skoðunum sonar síns á öðru lífi, og fá hann til að skilja, að lífið eftir dauðann, er ekki líkamalaust, heldur í nýum líkama og á nýrri (þ. e. annari) jörð. Hún segir: >hjernamegin höfum vjer fastbygð hús, stræti, fjöll og trje, dýr og fugla«. Annar andi sem er að reyna hið sama, segir (S. 107): Vertu viss vinur — og segðu öðrum sem vilja heyra — að lífið sem bíður yðar (eftir dauðann) er ekki eintómur líkamalaus draumur, á einhverju rökkursvæði, einhversstaðar fyrir utan veruleikann. Því. miður hefir þó ekki tekist að koma sannleikan- um fram, og þó að jeg hafi verið að skrifast á við hinn ágæta höfund um þetta efni, og reyna til að hjálpa öndunum, þá var árangurinn ekki mikill orðinn þegar jeg vissi síðast til. En samt er greinilega farið að koma í ljós, að sannleikurinn mun sigursæll verða. Bókin Towards the Stars (Áleiðist til stjarnanna) er rituð nokkrum árum síðar en þessi bók Vale Owens, sem hjer hefir verið af sagt, og þar segir hinn stórfróði andi Jóhannes, beinum orðum við höfundinn, H. D. Bradley: Vou will pass on from here to a new star: Þú munt eftir dauðann koma fram á annari stjörnu. Þar brýst loks i gegn sá sannleiksgeisli, sem skýalög hinna röngu ímyndana um annað líf, höfðu svo lengi getað burtu bægt og þar með upphafi þeirrar þekkingar, sem ekki verður án verið, ef böl alt á að batna. 2. júní.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.