Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 11

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 11
IÐUNN 0fl og ábyrgð. 89' urum línum neðar í sömu ritgerðinni. Þar segir S. N.,. að eg hafi »ekkert annað en hnjóðsyrði að bjóða þeim mönnum, sem vilja koma meira skipulagi á nútímalífið*. Það er einstaklega handhægt að varpa þessu fram um andstæðing sinn. Að eins er sá gallinn á, að ekki er nokkur flugufótur fyrir því. ]eg veit jafnvel ekki, fremur en dauða minn, við hvað maðurinn á. Hann hefir ekki bent á nokkurt skipulag. Hann hefir að eins haldið því fram, að vér ættum að stefna burt frá frelsinu, mann- úðinni og skilningnum, og nú vill hann koma »meira skipulagi á nútímalífið*. Það gefur enga bending um, hvert skipulag hann aðhyllist. Kommúnistar á Rússlandi hafa komið á »meira skipulagi«. Fascistar á Ítalíu hafa líka gert það. Hvorirtveggja hafa stefnt burt frá frelsinu. Mörgum finst líka, að þeir hafi stefnt burt frá mannúð- inni og skilningnum, þó að eg efist um, að þeir fari jafn-langt og S. N., og séu þess albúnir að kannast við, að það hafi þeir viljað. En markmið þeirra er gjör- ólíkt. Eg hefi ekki, og get ekki farið hnjóðsyrðum um menn fyrir að vilja koma á skipulagi, sem eg veit ekk- ert hvert er. Eg efast ekki um, að S. N. sé svo gáf- aður maður, að hann sjái þetta. Hér er um ekkert annað að tefla en ósanngirni og blekking. Eg skal nefna eitt dæmi enn. Enginn hörgull er á þeim. Eg hafði í ritgerð minni »Kristur eða Þór« kom- ist svo að orði: »Eg efast ekki um, að þjóðfélögin hafi rétt til þess að verja sig gegn lagabrotum — með refs- ingum, ef það verður ekki gert með öðrum hætti. En hreinskilnislega skal eg við það kannast að eg ber þær ekki mjög innilega fyrir brjósti*. S. N. leggur út af síð- ari staðhæfingunni, en lætur eins og ummælin um rétt þjóðfélaganna hafi alls ekki frá mér komið. Er það alveg ófölsuð sanngirni. Úr því sem hann hirðir af um-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.