Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 16
94 Einar H. Kvaran: IÐUNN III. Öfl tilverunnar. Eg sný mér þá að öðrum atriðum, sem okkur S. N. greinir á um og almennara gildi hafa. Mér skilst svo sem þungamiðja ágreiningsins sé fólgin í hugmyndum okkar um frumafl eða frumöfl tilverunnar, það vitsmunaafl, sem drotnar í tilverunni — hvort það sé eitt, eða hvort þau séu tvö. S. N. heldur því fram, að af því að eg er einveldismaður í þessum skilningi, þá verði hugmyndir mínar um ýms mikilvæg atriði tilverunnar rangsnúna.r og fjarri réttu lagi. Honum virðist veita furðulega örðugt að skilja minn hugsanaferil — svo örðugt, að mér finst, að hann hafi hlotið að hugsa mjög lítið um þau efni, sem hann er að deila um. Eg skal taka til dæmis eina ósamkvæmni, sem hann þykist hafa fundið milli nokkura orða í »Gulli« og nokkura orða í ritgerð minni »Kristur eða Þór«. öm- mælin í »Gulli« eru þessi: »Eg, trúi því, að af einhverj- um orsökum, sem við skiljum ekki nema að mjög litlu leyti, komist guð ekki aðra leið að mönnunum en gegn- um þrengingar, sem annaðhvort eru synd eða afleiðing- ar hennar«. En úr ritgerðinni tilfærir hann þessi orð: »Eg get ekki hugsað mér, að neinn skynsamur maður, sem verulega hugleiðir þetta litla, sem eg hefi bent á, geti komist að annari niðurstöðu en að það hafi verið óumflýjanlegt, að syndin kom inn í mannlífið hér á jörðu«. Þessi tvenn ummæli finst S. N. vera alveg ósamrým- anleg, og hann segir í háði, að eg þykist víst hafa vitkast mikið í þessum efnum síðan eg skrifaði þessi orð í »Gulli«. Nú er sannleikurinn sá, að eg er að halda nákvæmlega því sama fram í »GulIi« eins og í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.