Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Blaðsíða 19
IÐUNN Ofl og ábyrgð. 97 ógöngur. Vér getum þá blátt áfram ekki hugsað oss neitt allsherjar skipulag á tilverunni. Séu frumöflin hvort öðru andstæð, þá býr í þeim tilhneigingin til þess að ónýta hvort fyrir öðru. Séu þau jafn-máttug, þá geta þau það. Úr þeirri glímu er ekkert annað hugsanlegt en óskapnactur og ekkert gott og engin synd. Hverjar hugmyndir sem vér annars gerum oss um alheiminn, þá getum vér ekki með neinu viti komist að þeirri ályktun, að hann sé óskapnaður. Jafnvægi sól- kerfanna bendir á eitthvað annað. Alt líf sömuleiðis, \ hverri mynd sem það birtist. Sama má segja um alt það, er vér þekkjum af tilverunni. Vér getum auðvitað látið oss miklast það, hve mikil brögð eru að því, að þeim allsherjarvilja, sem virðist búa í tilverunni, fáist ekki framgengt. Það er óneitan- lega margt og mikið í vorum heimi, sem ekki nær ákvörðun sinni, að minsta kosti ekki eftir því sem vér lítum á málin. En helzt ættum vér að varast að draga af slíku fjarstæðu-ályktanir. Eg skal nefna eitt dæmi, og eg tek það úr i>Fornum ástum« eftir S. N. Óreglulegur, hálfgagnsær krystall vex út úr grárri steinvölu. Hann hefir reynt að verða tær, reglulegur, sjálfstæður. En honum hefir ekki lánast það. Hann hefir bræðst saman við þessa ólögulegu stein- völu. Af þessu dæmi og öðrum sams konar dregur S. N. þá gífurlegu ályktun, að í náttúrunni búi tvö öfl, annað gott og hitt ilt, »guð og djöfullinn*. Hann lætur ekki þar við sitja. Hann líkir guði við listamann, sem er að reyna að blása lífsanda draumsýnar sinnar í dautt marmarabjarg með eitlum og göllum. Samlíkingin er góð. En eftir hugsanaferli S. N. eiga þá eitlarnir og gall- arnir í marmarabjarginu að vera áhrif frá hinu illa afli, frá djöflinum. Með slíkum bollaleggingum um ilsku og Iöunn X. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.