Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 25
IDUNN Öfl og ábyrgö. 103 honum þetfa, og mælti: »Það eru tuttugu djöflar í þess- ari vél. Eg hefi talið þá«. »Djöflar« villimannahöfðingjans voru að vinna mikið verk í þágu mannsandans. Það er mikli minni munur á vitsmuna- og þekkingarþroska villimannsins og prentar- ans en á þroska vorum og alvitundarinnar. Vmislegt af því, sem vér í skammsýni vorri og þekkingarskorti telj- um ilt, og S. N. hugsar sér djöfullegt, getur verið valt- arar og hjól í hinni miklu alheimsvél hans, sem vér nefnum guð. IV. Ábyrgðin. Eitt af því, sem mér hefir þótt kynlegast í ritgerð S. N. »Heilindi«, er ummæli hans um ábyrgðina, áhætt- una, í sambandi við einhyggjuna. Hann heldur að hann inni af hendi eitthvert siðferðilegt þrekvirki með þeim ummælum, talar vígamannlega um það, að hann skuli ekki skirrast við að valda hneykslum með því, sem hann hafi að segja — að hann sakni mest ábyrgðar- innar, áhættunnar úr einhyggjunni (eða því, sem eg hefi nefnt einveldiskenning). Einhyggjan haldi því fram, »að breytni vorri hér fylgi engin eilíf áhætta, ef til vill dá- lítil töf, en allir komist þó jafnlangt á endanum*, líka þeir, »sem láta reka, rotna niður, líkamlega, andlega, siðferðislega« og »nota frelsið til þess að verða léleg- ustu skepnur jarðarinnar*; alt verði »gert að ósekju«. Eitthvað svipað þessu hefir friðþægingarkenningunni verið borið á brýn, eins og hún hefir verið flutt í kirkj- um prótestanta. Ef vér förum — einhvern tíma fyrir andlátið — að trúa af hjarta á »verðskuldun Krists«, þá eru oss syndir vorar fyrirgefnar; þær eru afmáðar,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.