Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Qupperneq 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Qupperneq 27
IÐUNN Öfl og ábyrgð. 105 tel tvímælalaust að fengist hafi um reynslu meðbræðra vorra, eftir að hinu jarðneska lífi þeirra hefir verið lokið. En eg geri ráð fyrir, að yfirleitt muni þeir menn líta líkt á þetta og eg, sem sannfærst hafa um, að sú vitneskja hafi fengist, sem eg mintist nú á. En áður en eg fer lengra, verð eg að tak^ það fram,. að mér finst það mjög kynleg hugsun, að ábyrgðin verði minni samkvæmt einhyggjunni en samkvæmt tví- hyggjunni. Ef vonskan er í samræmi við eilíft frumafl, sem er jafn-máttugt góða frumaflinu, þá ætti ekki að fylgja því meiri áhætta að gerast djöfull en að gerast engill. Djöflar og englar hefðu þá jafnsterkan stuðning í tilver- unni og jafnmikinn tilverurétt. Eftir því sem mér virðist liggja nokkuð í augum uppi, er áhættan einmitt fólgin í því að vera í ósamræmi við eina frumaflið í tilverunni, frumafl sem er gott, og vér nefnum guð. Af því að ekkert annað frumafl er til, enginn annar allsherjar-vilji, er ókleift, þegar til lengdar lætur, að fá eðli sínu full- nægt annan veg en í samræmi við það afi, þann vilja. Osamræmið við þann vilja getur ekki valdið öðru en hörmungum. Þegar eg þá sný mér að ummælum S. N., verður það fyrst fyrir mér að hann finnur að þeirri kenning,. að breytninni fylgi engin eilíf áhætta. Við því er það fyrst að segja, að vér flytjum engar kenningar um eilífð- ina. Mennirnir geta ekki gripið eilífðarhugmyndina, eins og þeir geta ekki gripið hugmyndina um óendanlegt rúm. Vér getum þá ekki heldur gert oss neinar hug- myndir um eilífðarkjör eða eilífðarástand, sem á neinu séu reistar, því er vér þekkjum eða skiljum. En hinu er ekki að leyna, að í þessu efni er mér þveröfugt farið við S. N. Honum finst ótækt að hugsa sér, að syndir þessa jarðneska lífs, sem ekki er annað en óendanlega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.