Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 33

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 33
IÐUNN Öfl og ábyrgö. 111 ir eru inn í annað líf, þá er það samboðið hugsandi mönnum að reyna að átta sig á þeirri reynslu — og sleppa öllum staðlausum bollaleggingum og fimbulfambi. V. Sigurður Nordal og ábyrgðin. Það er víst afar-örðugt nútíðarmönnum að halda sér fast við tvíhyggjuna. Eg skil það vel. Og eitt hið ein- kerinilegasta í skrifum S. N. er það, að hann, sem tjáir sig tvíhyggiumann, hann afneitar tvíhyggjunni í öðru orðinu.. Það kemur þegar fram í »Fornum ástum«. Þegar hann er kominn að þeirri niðurstöðu, að öflin séu tvö, »guð og djöfullinn«, þá rankar hann við sér, og honum finsb að eitthvert vald verði að vera yfir þessum andstæðu lögum (eða öflum). »Andstæðurnar geta ekki verið hið síðasta«, segir hann. Hvað er þá orðið úr tvíhyggjunni,. annað en reykur? Enn ljósara kemur þetta fram í Iðunnar-ritgerð hans, »Heilindi«, og mér er það undrunarefni, að prófessorinn skuli ekki hafa athugað það sjálfur. Það er auðvitað stundum nokkuð örðugt að átta sig á orðalagi hans. í Skírnisritgerðinni, »Undir straumhvörf«, eru »myrkra- völdin« afar-fjörug í baráttu sinni við guð. I Iðunnar-rit- gerðinni eru andstæðurnar orðnar »orka og tregða, líf og dauði*. En eg vona, að eg rangfæri ekki hugsanir hans með því að gera ráð fyrir, að andstæður hans séu, eins og annara manna, hið góða og hið illa. Hann held- ur því fram, að þeir, sem kjósa hið illa, tortímist að fullu,. »hverfi aftur ofan í óskapnaðinn*. Hverja grein yrðum vér nú að gera oss fyrir þessu, ef tilverunni væri svo háttað? Hvers vegna ætti það að vera vegurinn til tortímingar að velja hið illa, ef í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.