Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Síða 39
IÐUNN Þorliell Jóhannesson: Knul Hamsun. 117 hafði hugann við neitt annað en peninga — iðnað, út- veg, siglingar og kaupskap, og var raunar andlegt fóta- skinn erlendrar þjóðar, Dana. An vonar eða trúar — hugsunar auk heldur, um eigin köllun og hæfileika, framtíð 5 þeim efnum. Þróunin í heimi skáldmentanna er að vísu óskiljanleg — rakalaus, óverðskulduð alloft- ast, eins og snildin sjálf, geníið. Það var ofboðlítið gení- alt við norskt þjóðlíf á æskuárum Björnsons og Ibsens, og þar á undan. Rétt eins og það er lítil andleg fram- för — endurfæðing í því falin, er bóndi gerist útvegs- maður, og smásali fær sér strák í búð sína, en sest sjálfur í »skrifstofu«holu inn'ar af, með hvítt um hálsinn, og safnar ýstru til undrunar og hávirðingar fiskimönn- um og kotkörlum. Nei. Þjóðin hafði víst ekkert til unnið, að henni hlotnaðist þessi hamingja. Það var einhver guðdómleg tilviljun, sem vakti hugsun hennar á því, að hún ætti andlegar þarfir — hæfileika, framtíð —: Það var sumarið, sem kom til hennar: hún blómstraði! Og sumarið hefir verið langt og frjótt. Hálfa öld hefir Noregur verið ágætastur Norðurlanda af snilling- um sínum og skáldum, og er það enn í dag. Hin óvenju-glæsilega saga Noregs síðustu tvo aldar-fjórð- unga hefir þegið mikið af fegurð sinni og ljóma af mönnum, sem landsfólkið skildi ekki og lagði kalda ást á lengst þeirra æfi. En hvað um það —: hamingja andans varð sigur fólksins, þrátt fyrir alt. Og á þessari fagnaðarlausu öld efnishyggju og matarstrits er endur- fæðing hins norska þjóðlífs fyrir mátt snildarinnar — Senísins — efnaleg og andleg endurlausn hinna góðu krafta, fyrirheit allra þjóða og allra tíma. Okkur Islend- ■ngum ætti að vera einkar þarflegt og ljúft að minnast þessa, vegna frændsemi og líkra lífskjara. Sigur andans er ekki enn að fullu unninn í okkar unga ríki. Þangað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.