Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Qupperneq 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.04.1926, Qupperneq 43
IÐUNN Knut Hamsun. 121: þessa spurningu. Hann hefir oft reynt- að ráða hana í ljósi margskonar heimspekiskoðana og lífshorfa, árangurs- laust. En nú finst honum hann alt í einu sjá ráðninguna — um leið og minningin um draumaland hans frá æsku grípur hann óvænt í faðm sinn —: Hann er ekki kominn til að læra og því síður til þess að kenna það, sem hann hefir af öðrum lært — hann er kominn til þess að minnast og miðla —. Og nú hefst mjög affararíkur þáttur í æfi skáldsins um þriggja ára bil. Ekki vegna stórra atburða. Þvert á móti, það fara engar sögur af Hamsun þessi ár. Við vitum aðeins, að hann hafðist við á miðum Nýfundna lands í fiskiskútu einni, ásamt nokkrum fiskimönnum öðrum. Hann hefir sjálfur lýst þeirri æfi í smásög;u einni, engan veginn fýsilega. En hvað sem því líður, þá er það víst, að þessi ár »í eyðimörkinni« verða hvörf í lífi hans. Hin snjalla, vilta orka þessa frumlega anda,. sem áður hafði brotist fram og eytt sjálfri sér í ljóm- andi en býsna sundurleitum og ráðlausum fjörtökum,. rankar nú loks fullkomlega við sér: horfi sínu, takmörk- unum og áformum. Eldsál hans hvíldist. Kjarninn í veru sjálfs hans, sem að þessu hafði þokað fyrir breyti- legum og gagnstæðum áhrifum utan frá, fékk næði til þess að leita síns eigin þroska —: hann var fyrst og fremst skáld sjálfur, boðberi nýrra hugsjóna, skapari nýrra heilda, nýrra sjónarmiða —. Reynslutíminn var á enda,. og nú sneri Hamsun heim aftur til Noregs, alfari. Knut Hamsun var nær þrítugur að aldri er hann samdi fyrstu bók sína, sem skifti auðnu í baráttu skáldsins fyrir lífinu. Það var sagan Hungur. Hún birtist fyrst undir dularnafni í dönsku tímariti einu 1888, og vakti þá þegar afarmikla athygli, en ekki síst meðal Dana, og voru margar getur að því leiddar, hver væri
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.